Síða 1 af 1

Arnarvöllur - 19.desember 2024

Póstað: 19. Des. 2024 21:15:27
eftir maggikri
Heldur betur viðring í dag, frekar hvasst og sviptingar. Var alveg hissa á að Eflite RV-7 vélin sem er með 1100mm vænghaf hékk í vindinum (Milli 14-15 ms) og sviptingunum. En það er eins og í "Top Gun" Maverick. Its not the plane its the man eða þannig. Ég hélt ég myndi guggna á þessu að láta vélina í loftið. Hef ekki flogið þessari í svona miklum vindi.

Re: Arnarvöllur - 19.desember 2024

Póstað: 19. Des. 2024 21:16:24
eftir maggikri