Jólakveðja að sunnan.
Okkur sýnist að heima á fróni sé allt hvítt en hér teljast hvít jól ef tindurinn á Teide er hvítur dagpart.
En útstillingar með gervisnjó eru flottar.
Gleðileg jól til allra heima,
Sólarkveðjur
.
Tenerife - 25.desember 2024
Re: Tenerife - 25.desember 2024
Gleðileg jól til ykkar