Síða 1 af 1

Arnarvöllur - 30.desember 2024

Póstað: 30. Des. 2024 20:04:24
eftir maggikri
Viðring dagsins. Mikill snjór á vallarsvæðinu. Gekk illa að setja vél í loftið á skíðum vegna mikils fannfergis. Gústi kom og viðraði kaffikönnuna.

Re: Arnarvöllur - 30.desember 2024

Póstað: 30. Des. 2024 20:07:07
eftir maggikri