Arnarvöllur - 31.desember 2024
Póstað: 31. Des. 2024 14:13:15
Gamla árið kvatt á Arnarvelli, litið yfir farin veg og málin krufin með kaffi og kruðerí!
Að sjálfsögðu var einnig flogið og fór engin ófloginn heim á þessum síðasta flugdegi ársins.
Að sjálfsögðu var einnig flogið og fór engin ófloginn heim á þessum síðasta flugdegi ársins.