Arnarvöllur - 16.janúar 2025
Póstað: 16. Jan. 2025 17:57:44
Stundum ,þá eru bara einfaldlega engar afsakanir teknar til greina, veðrið var vont um morguninn ,,,en það gat lagast - og gerði það reyndar
Þotudagur hjá mér og Magga, bæði raf og djús útgáfur. Viper Jet og F-16
Maggi var líka með kastflugu (týpa?) Og svo var Extra (4sellu) dregin fram og skíði og ljós prufuð.
Bara hörku fínn dagur.
Þotudagur hjá mér og Magga, bæði raf og djús útgáfur. Viper Jet og F-16
Maggi var líka með kastflugu (týpa?) Og svo var Extra (4sellu) dregin fram og skíði og ljós prufuð.
Bara hörku fínn dagur.