Síða 1 af 1

Arnarvöllur - 19.janúar 2025

Póstað: 19. Jan. 2025 21:58:56
eftir maggikri
Viðring dagsins.
Edflite Vélar: Havoc sportþota. F-16 þota með Thunderbird skema. Extra 300 gömul búin að fljúga síðan nóvember 2019 og búiin að vera í mörgum veðrakerfum. Mest í 18 metrum held ég. Rúlla nokkrum sinnum sjálf eftir brautinn þar sem hún fauk.

Re: Arnarvöllur - 19.janúar 2025

Póstað: 19. Jan. 2025 22:05:39
eftir maggikri