Síða 1 af 1

Arnarvöllur - 21.janúar 2025

Póstað: 22. Jan. 2025 10:42:55
eftir maggikri
Gunni MX og Gústi viðruðu sig í góða veðrinu.

Re: Arnarvöllur - 21.janúar 2025

Póstað: 22. Jan. 2025 11:21:50
eftir Gaui
Þið hafið greinilega verið snuðaðir um snjóinn. Lysthafendur mega koma til Dalvíks og taka með sér eins og þeir vilja.

Re: Arnarvöllur - 21.janúar 2025

Póstað: 23. Jan. 2025 09:39:25
eftir stebbisam
Það eru fleiri sem eru snuðaðir um snjó, ég sýni gestum mynd sem þú sendir í fyrra, tekna út um gluggann hjá þér, -allt á kafi.
Hef ekki fundið beint flug héðan á ykkar slóðir síðan Niceair datt uppfyrir, en það er á óskalistanum.
En ég vildi hafa þitt útsýni yfir Hrísey, héðan sést bara Grand Canaria og Gomera sem ekki standast samanburð.
Sólarkveðjur

Re: Arnarvöllur - 21.janúar 2025

Póstað: 23. Jan. 2025 16:22:09
eftir maggikri
Snjórinn er kominn núna.