Síða 1 af 1

Hamranes - 12.mars 2025

Póstað: 12. Mar. 2025 21:37:01
eftir lulli
Og það viðrar.... já og það á sjálfum miðvikudegi,
svona ef einhver efast,, þá er það næsta víst að Hamranes er málið á svoleiðis dögum.
Frábært að sjá fleiri á svæðinu og mikið flogið og mikil breidd ólíkra loftfarartækja sáust á lofti.
Takk fyrir daginn félagar.