Síða 1 af 1

Arnarvöllur - 13.mars 2025

Póstað: 13. Mar. 2025 22:14:24
eftir Sverrir
Menn voru boðaðir með góðum fyrirvara út á völl í dag enda var spáin með eindæmum góð og varð svo enn betri þegar dagurinn sjálfur rann upp. Lognið var þvílíkt að NOTAM var gefið út á Keflavíkurflugvelli til að vara menn við að búast mætti við meiri brautarnotkun í lendingu heldur en venjulega þekkist. Sögur herma að SOP-in hjá flugfélögunum geri ekki ráð fyrir að svona aðstæður geti myndast! :lol:

Smá skugga brá þó á daginn þegar Super Viper tók upp á því að mæta óvænt niður í jörð... en það er þá bara pláss fyrir nýja vél í flotann!

Re: Arnarvöllur - 13.mars 2025

Póstað: 14. Mar. 2025 08:45:31
eftir maggikri
M

Re: Arnarvöllur - 13.mars 2025

Póstað: 14. Mar. 2025 08:47:19
eftir maggikri







Re: Arnarvöllur - 13.mars 2025

Póstað: 14. Mar. 2025 11:25:15
eftir Sverrir