Arnarvöllur - 18.apríl 2025
Póstað: 18. Apr. 2025 22:23:41
Nóg um að vera í dag, tvö frumflug og eitt frumflug hjá nýjum Futura eiganda og svo var að sjálfsögðu mikið flogið í veðurblíðunni!
Til hamingju Gunni, Adam og Örn með fyrstu flugin. Guðni, Gunni jnr., Gústi, Lalli og ég skrönsuðum svo eitthvað um loftin blá eins og hinir.
Til hamingju Gunni, Adam og Örn með fyrstu flugin. Guðni, Gunni jnr., Gústi, Lalli og ég skrönsuðum svo eitthvað um loftin blá eins og hinir.