Bleikisteinsháls - 4.maí 2025
Bleikisteinsháls - 4.maí 2025
Ég og Mark skelltum okkur á Bleikisteinshálsinn um tíuleytið í morgun og svo tók við stíf flugdagskrá fram til um hálf fimm þar sem ekki var slegið stöku við og flugmílunum raðað inn á stórum brettum. Meðalvindurinn var um 8 m/s í upphafi en var svo að rokka aðeins en upp úr hádegi var hann nokkuð stöðugur í kringum 10 m/s nema þegar bólurnar duttu í gegn þá rauk hann upp inn á milli.
- Viðhengi
-
- IMG_5703.jpg (142.12 KiB) Skoðað 19 sinnum
-
- IMG_5704.jpg (184.58 KiB) Skoðað 19 sinnum
-
- IMG_5712.jpg (462.98 KiB) Skoðað 19 sinnum
-
- IMG_5723.jpg (158.8 KiB) Skoðað 19 sinnum
-
- IMG_5727.jpg (144.59 KiB) Skoðað 19 sinnum
-
- IMG_5728.jpg (306.48 KiB) Skoðað 19 sinnum
-
- IMG_5730.jpg (119.83 KiB) Skoðað 19 sinnum
-
- IMG_5732.jpg (174.46 KiB) Skoðað 19 sinnum
-
- IMG_5754.jpg (203.01 KiB) Skoðað 19 sinnum
-
- IMG_5767.jpg (262.28 KiB) Skoðað 19 sinnum
-
- IMG_5777.jpg (289.28 KiB) Skoðað 19 sinnum
-
- IMG_5781.jpg (190.84 KiB) Skoðað 19 sinnum
-
- IMG_5782.jpg (280.68 KiB) Skoðað 19 sinnum
-
- IMG_5785.jpg (417.39 KiB) Skoðað 19 sinnum
-
- IMG_5788.jpg (470.96 KiB) Skoðað 19 sinnum
-
- IMG_5790.jpg (231.18 KiB) Skoðað 19 sinnum
Icelandic Volcano Yeti