Síða 1 af 1

Flotflugkoma FMS - 13.maí 2025 - Seltjörn og Arnarvöllur

Póstað: 13. Maí. 2025 21:53:34
eftir Sverrir
Fjörið byrjaði með látum upp á Arnarvelli þegar Gústi skellti sér í nokkrar salibunur á F-16 og svo komu menn sér niður að Seltjörn. Nóg var flogið þó aðeins gustaði um menn og gekk það að mestu áfallalaust fyrir sig þó Twin Otter-inn hafi aðeins bleytt í sér í mesta hamagangnum.

Re: Flotflugkoma FMS - 13.maí 2025 - Seltjörn og Arnarvöllur

Póstað: 14. Maí. 2025 20:10:49
eftir maggikri
Myndir

Re: Flotflugkoma FMS - 13.maí 2025 - Seltjörn og Arnarvöllur

Póstað: 14. Maí. 2025 20:11:56
eftir maggikri