Síða 1 af 1

Árgjald þyts '25 komið netbanka

Póstað: 14. Maí. 2025 19:20:51
eftir lulli
Rafrænir greiðsluseðlar fyrir árgjaldi Þyts fyrir þetta tímabil hafa verið sendir út og við hvetjum alla áhugasama til þess að gera því skil, og taka svo virkan þátt í módelfluginu á svæði félagsins.
Samkvæmt samþykkt aðalfundar er almennt félagsgjald
í ár kr. 20.000
Ég vil einnig nota tækifærið og hvetja þá sem etv. eiga eftir að taka A3 prófið hjá samgöngustofu að demba því í gegn ,enda ekki flókið eða dýrt.

Innifalið í félagsgjaldinu er ma. trygging fyrir tjóni sem félagsmaður kann að valda með flugmódeli sínu.
A3 er forsendubreyta til að virkja tryggingu félagsmanns ef svo óheppilega vildi til sá illi tjóni

SumarKveðja - ritari