Síða 1 af 1

Minni á Kríumótið 18. maí

Póstað: 15. Maí. 2025 15:18:14
eftir Sverrir
Athugið breytta dagsetningu.

Spáin er góð og stefnir langleiðina í 20*C svo það gæti verið vissara að taka stuttbuxurnar með.