Síða 1 af 1

Sandskeið - 18.maí 2025 - Kríumótið

Póstað: 18. Maí. 2025 17:13:27
eftir Sverrir
Þvílíka blíðan! Hitinn var kominn upp í 20°C fyrir níu í morgun og fór upp fyrir 24°C eftir hádegið. Þar sem það var einstaklega góðmennt þá eyddum við, ég, Böðvar, Elli, Guðjón og Jón deginum í spilæfingar og fínstillingar. Eitthvað kom í gegn af bólumen það rokkaði samt svolítið hversu heppnir menn voru að hitta á góð slot varðandi flugtímann.

Þannig að nóg var flogið í blíðunni og hlaðið í D vítamín bankann!

Re: Sandskeið - 18.maí 2025 - Kríumótið

Póstað: 19. Maí. 2025 11:30:30
eftir Böðvar
Virkilega góður F3B hástart flugdagur og mikið flogið takk félagar. Tók smá vídeó með drónanum

Re: Sandskeið - 18.maí 2025 - Kríumótið

Póstað: 19. Maí. 2025 20:30:51
eftir Sverrir
Góður!

Takk fyrir daginn.