Síða 1 af 1

Þytur - Félagskírteini 2025 - afhending

Póstað: 25. Maí. 2025 19:22:43
eftir lulli
JÁ GÓÐAR FRÉTTIR !
Glóðvolg félagskírteinin 2025 eru dottin í hús og verður afhending þeirra næsta miðvikudagskvöld á svæði félagsins á Hamranesflugvelli um kl.19:00

Vinsamlegast athugið hvort ekki sé öruggt að þú,, Þytsfélagi góður, sért búinn að gera skil á félagsgjaldinu því skírteinin eru afgreidd út eftir lista þeirra sem greitt hafa amk daginn áður eða fyrr.

Skift verður svo um aðgangskóða 4. júní.
Öll miðvikudagskvöld í sumar eru klúbbskvöld Þyts
Kveðja stjórn.

Re: Þytur - Félagskírteini 2025 - afhending

Póstað: 27. Maí. 2025 19:42:28
eftir lulli
Á morgun gerist það!