Flugmódelspjallið - flugmodel.net
https://spjall.frettavefur.net/
Levisham - 26.júní 2025
https://spjall.frettavefur.net/viewtopic.php?t=13217
Síða
1
af
1
Levisham - 26.júní 2025
Póstað:
2. Júl. 2025 14:20:00
eftir
Sverrir
Ég, Elli og Guðjón lögðum land undir fót og skelltum okkur til Englands að fljúga. Fyrsta stopp var Levisham í norður Jórvíkurskíri.