Síða 1 af 1

Arnarvöllur - 19.júlí 2025

Póstað: 19. Júl. 2025 23:43:16
eftir maggikri
Viðring kvöldsins.

Sverrir kom frá flugkomunni á Skáldalæk sem var fyrr um daginn og mætti á Arnarvöll um kvöldið. Slatti af km eknir þann daginn á milli flugvalla. Lúlli og MK mættu líka.

Re: Arnarvöllur - 19.júlí 2025

Póstað: 20. Júl. 2025 13:18:01
eftir maggikri
Fleiri video á þessari rás: https://www.youtube.com/@Magnusflug/videos