Síða 1 af 1

Arnarvöllur - 20.ágúst 2025 - Flugdagurkvöld

Póstað: 20. Ágú. 2025 21:53:36
eftir Sverrir
Fyrstu menn voru mættir í kringum hádegið og síðan var stanslaus dagskrá fram undir klukkan 21 í þessari líka þvílíku bongóblíðu. Ófáum lítrum af þotudjús var brennt en einnig fengu rafeindirnar að kenna á því! Flottur dagur með félögunum og mættu þeir gjarnan vera fleiri yfir sumarið af þessu tagi. Mér tókst að taka ekki mynd af Gunna MX og Steina en þeir eru á vídeói og mun það birtast á næstunni þegar tími gefst til.

IMG_7755.jpg
IMG_7755.jpg (199.67 KiB) Skoðað 26 sinnum

IMG_7766.jpg
IMG_7766.jpg (379.87 KiB) Skoðað 26 sinnum

IMG_7768.jpg
IMG_7768.jpg (374.45 KiB) Skoðað 26 sinnum

IMG_7769.jpg
IMG_7769.jpg (352.24 KiB) Skoðað 26 sinnum

IMG_7771.jpg
IMG_7771.jpg (449.11 KiB) Skoðað 26 sinnum

IMG_7772.jpg
IMG_7772.jpg (277.08 KiB) Skoðað 26 sinnum

IMG_7778.jpg
IMG_7778.jpg (371.99 KiB) Skoðað 26 sinnum

IMG_7781.jpg
IMG_7781.jpg (232.38 KiB) Skoðað 26 sinnum

IMG_7782.jpg
IMG_7782.jpg (447.58 KiB) Skoðað 26 sinnum

IMG_7786.jpg
IMG_7786.jpg (307.37 KiB) Skoðað 26 sinnum

IMG_7788.jpg
IMG_7788.jpg (231.71 KiB) Skoðað 26 sinnum

IMG_7793.jpg
IMG_7793.jpg (209.39 KiB) Skoðað 26 sinnum

Re: Arnarvöllur - 20.ágúst 2025 - Flugdagurkvöld

Póstað: 20. Ágú. 2025 23:19:22
eftir maggikri
Klippur ú myndböndum.

Re: Arnarvöllur - 20.ágúst 2025 - Flugdagurkvöld

Póstað: 20. Ágú. 2025 23:29:22
eftir maggikri