Síða 1 af 1
Hamranes - 20.Ágúst 2025
Póstað: 20. Ágú. 2025 22:31:40
eftir Guðni
Þarna voru nokkrir samankomnir að njóta veðurblíðunnar og mikið flogið...
Re: Hamranes - 20.Ágúst 2025
Póstað: 20. Ágú. 2025 22:35:40
eftir Sverrir
Flottar myndir! Flaug Agwagon?
Re: Hamranes - 20.Ágúst 2025
Póstað: 20. Ágú. 2025 22:49:58
eftir Guðni
Takk fyrir það Sverrir ..sömuleiðis...Piper Pawnee..heldur betur að koma til þyngdarpúntur var of aftarlega..nú er orðið hægt að taka í loftið og lenda með sóma. Hún er svoldið hægri sinnuð ..sennilega út af v/væng..eitthvað til að skoða betur...
