Síða 1 af 1

Re: Verðlaun komin í hús

Póstað: 13. Ágú. 2008 11:23:13
eftir Gaui
Verðlaunin sem ég fékk fyrir að rita inn á RCScaleBuilder.Com á afmælisdag vefsins eru komin í hús. Þau eru kaffikrús í karlmannastærð:

Mynd

Re: Verðlaun komin í hús

Póstað: 13. Ágú. 2008 11:23:45
eftir Gaui
Varst þú búinn að fá þína Sverrir?

Re: Verðlaun komin í hús

Póstað: 13. Ágú. 2008 12:46:00
eftir Sverrir
Jamm, náði í leysti hana úr tolli í gær :)

Re: Verðlaun komin í hús

Póstað: 13. Ágú. 2008 13:08:23
eftir Árni H
Glæsilegt! Það verður ekki amalegt fyrir ykkur að sötra kaffið úr þessum föntum yfir smíðaborðunum í vetur. Hvenær kemur svo Fréttavefskrúsin? :)