Síða 1 af 1

Re: Hong Kong

Póstað: 26. Ágú. 2008 15:41:39
eftir Gunni Binni
Þar sárvantar upplýsingar á þennan þráð um Hong Kong!!!!
Þetta er skandall :-(

Ég er hér á þingi og er búinn að labba um en finn ekkert sem líkist RC-búðum annað en leikfangabúðir með smádrasli.

Svo þegar ég fór að leita fann ég link sem lofar góðu en kemst sennilega ekkert til að athuga á morgun en smá von er hinn .-) :-) :-) ;-)

Sérstaklega lofandi er myndasagan um efri hluta eftirfarandi síðu:
http://www.rctech.net/forum/hong-kong-r ... ong-7.html

Enjoy

Gunni Binni

PS: Það versta er að ég er búinn að fylla töskuna mína með fötum áður en ég fór að heiman....... Og ég var á vappi þarna rétt hjá í gær án þess að finna neitt....
Að vísu voru líka amk 2 milljónir Hong Kong búa að þvælast fyrir mér á þessum slóðum :-)

Re: Hong Kong

Póstað: 26. Ágú. 2008 16:07:21
eftir Sverrir
Enda varst þú gerður út af örkinni til að bæta úr þessum skandal! ;)

Þessar ættu að vera með dót sem þú hefur áhuga á
http://www.waigo.com.hk/
http://www.radarrc.com/index_eng.php
http://www.winrctech.com.hk/

Re: Hong Kong

Póstað: 10. Sep. 2008 15:31:42
eftir Gunni Binni
[quote=Sverrir]Enda varst þú gerður út af örkinni til að bæta úr þessum skandal! ;)

Þessar ættu að vera með dót sem þú hefur áhuga á
http://www.waigo.com.hk/
http://www.radarrc.com/index_eng.php
http://www.winrctech.com.hk/[/quote]
Ég fór út af örkinni og skoðaði búðir í Hong Kong sem flestar eru á sk. Mong Kok svæði á Kowloon skaganum og auðvelt komast með metro (MTR) frá Hong Kong eyjunni.
Því miður voru búðirnar ekki eins girnilegar og maður gat haldið skv. netinu. Það er víst bara einn löglegur klúbburí Hong kong enda landsvæði af mjög skornum skammti. Í þessum búðum sem voru mjög litlar flestar var langmest um bíla og dálítið um þyrlur en mjög fáar flugvélar. Því endaði ég bara með að fá mér eina litla þyrlu enn og eitthvað af electronikdóti.

Komst ekkert í slíkar búðir í Kína, Macao eða Singapore vegna stífs prógrams.

Kveðja

GBG