10.09.2008 - TF-SIF hefur sig til flugs á ný

Hér má ræða allt milli himins og jarðar
Svara
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 10820
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: 10.09.2008 - TF-SIF hefur sig til flugs á ný

Póstur eftir Sverrir »

Já þetta eru gleðifréttir fyrir íslenska flugsögu en TF-SIF mun halda áfram að fljúga um loftin blá en ekki hér heima heldur í Tékklandi.

Flugsafn Íslands hefur þó ekki komist að samkomulagi um að selja vélina heldur er hér um að ræða flugmódel sem Ji?í nokkur Zikmund á heiðurinn af.

Hægt er að skoða fleiri myndir af TF-SIF í myndasafninu.
Icelandic Volcano Yeti

Passamynd
maggikri
Póstar: 4580
Skráður: 2. Júl. 2005 01:26:30

Re: 10.09.2008 - TF-SIF hefur sig til flugs á ný

Póstur eftir maggikri »

Flott vél

Er Tóti flugmaður, Jón Erlends sigmaður og Gunni Binni, læknir nokkuð um borð í þessari.

kv
MK

Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 10820
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: 10.09.2008 - TF-SIF hefur sig til flugs á ný

Póstur eftir Sverrir »

Uppstillingin er nokkurn veginn svona... Kobbi, Tóti, Jón, Valdi og Gunni Binni ;)
Icelandic Volcano Yeti

Passamynd
Árni H
Póstar: 1490
Skráður: 7. Okt. 2004 10:54:00

Re: 10.09.2008 - TF-SIF hefur sig til flugs á ný

Póstur eftir Árni H »

Gaman að sjá svona skalaþyrlu - vonandi flýgur hann henni sem slíkri :)

Passamynd
Gunni Binni
Póstar: 596
Skráður: 7. Apr. 2008 23:26:17

Re: 10.09.2008 - TF-SIF hefur sig til flugs á ný

Póstur eftir Gunni Binni »

[quote=Sverrir]Já þetta eru gleðifréttir fyrir íslenska flugsögu en TF-SIF mun halda áfram að fljúga um loftin blá en ekki hér heima heldur í Tékklandi.

Flugsafn Íslands hefur þó ekki komist að samkomulagi um að selja vélina heldur er hér um að ræða flugmódel sem Ji?í nokkur Zikmund á heiðurinn af.

Hægt er að skoða fleiri myndir af TF-SIF í myndasafninu.[/quote]
Þetta eru flottar myndir, en hver er sagan á bak við að einhver Tékki er með þessa vél sem maður hefur hangið svo oft í?

Kveðja
Gunni Binni

Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 10820
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: 10.09.2008 - TF-SIF hefur sig til flugs á ný

Póstur eftir Sverrir »

Það er nú það, hann hefur væntanlega séð myndir af henni á netinu og sett sig í samband við einhverja hjá gæslunni hér heima.

Ég sendi kallinum póst um daginn, hann sagðist því miður ekki hafa enskukunnáttu til að svara mér og ætlaði að fá einhvern kunningja sinn í það, ég býð enn eftir því bréfi :)
Icelandic Volcano Yeti

Passamynd
Gunni Binni
Póstar: 596
Skráður: 7. Apr. 2008 23:26:17

Re: 10.09.2008 - TF-SIF hefur sig til flugs á ný

Póstur eftir Gunni Binni »

[quote=Sverrir]Það er nú það, hann hefur væntanlega séð myndir af henni á netinu og sett sig í samband við einhverja hjá gæslunni hér heima.

Ég sendi kallinum póst um daginn, hann sagðist því miður ekki hafa enskukunnáttu til að svara mér og ætlaði að fá einhvern kunningja sinn í það, ég býð enn eftir því bréfi :)[/quote]
Það verður gaman að fylgjast með því, því þetta virðist ótrúlega vel gert.

kv.
GBG

Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 10820
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: 10.09.2008 - TF-SIF hefur sig til flugs á ný

Póstur eftir Sverrir »

Þegar ég segi um daginn þá á ég við 15.júlí ;)
Icelandic Volcano Yeti

Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 10820
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: 10.09.2008 - TF-SIF hefur sig til flugs á ný

Póstur eftir Sverrir »

Ekkert bólar á svari en hér er hún hjá nýjum eiganda og með nýjan mótor. ;)

Icelandic Volcano Yeti

Passamynd
maggikri
Póstar: 4580
Skráður: 2. Júl. 2005 01:26:30

Re: 10.09.2008 - TF-SIF hefur sig til flugs á ný

Póstur eftir maggikri »

Svakalega er þetta flott. Flott flug. Ekki skemmir kvikmyndatakan fyrir!
kv
MK

Svara