Sundowner frá Hanger9

Sýnið hvað þið eruð að smíða eða setja saman
Svara
Passamynd
Ágúst Borgþórsson
Póstar: 925
Skráður: 3. Jún. 2007 10:52:48

Re: Sundowner frá Hanger9

Póstur eftir Ágúst Borgþórsson »

Það fóru svosem ekki margir tímar í hann. Það þurfti nánast ekkert að líma fyrir utan lamir á stýrifleti. Vænghaf er 2045mm. lengd 1539mm. þyngd 6,5kg. Undir cowlinguni er 35 cc. MVVS svo það á að vera næg orka Mynd MyndMyndMynd
Kv.
Gústi
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11601
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Sundowner frá Hanger9

Póstur eftir Sverrir »

Glæsilegt, verður gaman að sjá þessa út á velli :)
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Árni H
Póstar: 1593
Skráður: 7. Okt. 2004 10:54:00

Re: Sundowner frá Hanger9

Póstur eftir Árni H »

Þessi er ógeðslega flott! Það verður gaman að fá að heyra hvernig hún virkar.
Passamynd
maggikri
Póstar: 5881
Skráður: 2. Júl. 2005 01:26:30

Re: Sundowner frá Hanger9

Póstur eftir maggikri »

Glæsilegt Gústi, Hvenær er testflug.
kv
MK
Passamynd
Ágúst Borgþórsson
Póstar: 925
Skráður: 3. Jún. 2007 10:52:48

Re: Sundowner frá Hanger9

Póstur eftir Ágúst Borgþórsson »

Ef viðrar um helgina verður hún testuð. Ég er að styrkja hálsvöðvana þessa dagana[quote]http://www.horizonhobby.com/Products/De ... ID=HAN4500[/quote]
Kv.
Gústi
Svara