Smíðað á Grísará

Sýnið hvað þið eruð að smíða eða setja saman
Svara
Passamynd
Gaui
Póstar: 3290
Skráður: 28. Nóv. 2004 18:30:14
Staðsetning: Eyjafjörður

Re: Smíðað á Grísará

Póstur eftir Gaui »

Jólin 2018 gaf konan mín mér teikningu frá Ziroli af AT-6 Texan. Mér sýnist á myndum sem ég á að ég hafi byrjað að efna niður í hana í júní 2019 og núna á þessum jólum tókst mér að klára hana að öllu leiti nema það vantar að balgvanísera. Ég þarf líklega að setja eitthvað af kílóum í nefið á henni.
20210105_192631.jpg
20210105_192631.jpg (150.54 KiB) Skoðað 519 sinnum
Hún verður prófuð einhvern tíman með vorinu.

8-)
Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.

Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Passamynd
maggikri
Póstar: 4832
Skráður: 2. Júl. 2005 01:26:30

Re: Smíðað á Grísará

Póstur eftir maggikri »

Glæsilegt!

Gústi vinur þinn fyrir sunnan er einmitt með svipað verkefni í bígerð! Þú verður hugsanlega beðinn um að vera á öxlinni á honum þegar hann byrjar á því.

Kveðja úr foam-heimum fyrir sunnan!
MK
Passamynd
Gaui
Póstar: 3290
Skráður: 28. Nóv. 2004 18:30:14
Staðsetning: Eyjafjörður

Re: Smíðað á Grísará

Póstur eftir Gaui »

Sæll Maggi
maggikri skrifaði: 5. Jan. 2021 23:16:54Þú verður hugsanlega beðinn um að vera á öxlinni á honum þegar hann byrjar á því.
Ekkert mál. Finnst gaman að vera á öxlum. :P :lol:

8-)
Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.

Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Passamynd
Ágúst Borgþórsson
Póstar: 836
Skráður: 3. Jún. 2007 10:52:48

Re: Smíðað á Grísará

Póstur eftir Ágúst Borgþórsson »

Hún er glæsileg hjá þér Gaui
Kv.
Gústi
Passamynd
Gaui
Póstar: 3290
Skráður: 28. Nóv. 2004 18:30:14
Staðsetning: Eyjafjörður

Re: Smíðað á Grísará

Póstur eftir Gaui »

Takk Gústi.

8-)
Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.

Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Passamynd
Árni H
Póstar: 1532
Skráður: 7. Okt. 2004 10:54:00

Re: Smíðað á Grísará

Póstur eftir Árni H »

Þessi vélarhlíf mun ekki týnast ef/þegar vélin krassar :D
cowling.jpg
cowling.jpg (184.49 KiB) Skoðað 116 sinnum
Passamynd
Árni H
Póstar: 1532
Skráður: 7. Okt. 2004 10:54:00

Re: Smíðað á Grísará

Póstur eftir Árni H »

Spáð í spilin - skrokkurinn er næstur á listanum :)
teikning1.jpg
teikning1.jpg (318.21 KiB) Skoðað 76 sinnum
Svara