Smíðað á Grísará

Sýnið hvað þið eruð að smíða eða setja saman
Svara
Passamynd
Gaui
Póstar: 3314
Skráður: 28. Nóv. 2004 18:30:14
Staðsetning: Eyjafjörður

Re: Smíðað á Grísará

Póstur eftir Gaui »

Jólin 2018 gaf konan mín mér teikningu frá Ziroli af AT-6 Texan. Mér sýnist á myndum sem ég á að ég hafi byrjað að efna niður í hana í júní 2019 og núna á þessum jólum tókst mér að klára hana að öllu leiti nema það vantar að balgvanísera. Ég þarf líklega að setja eitthvað af kílóum í nefið á henni.
20210105_192631.jpg
20210105_192631.jpg (150.54 KiB) Skoðað 953 sinnum
Hún verður prófuð einhvern tíman með vorinu.

8-)
Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.

Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Passamynd
maggikri
Póstar: 4891
Skráður: 2. Júl. 2005 01:26:30

Re: Smíðað á Grísará

Póstur eftir maggikri »

Glæsilegt!

Gústi vinur þinn fyrir sunnan er einmitt með svipað verkefni í bígerð! Þú verður hugsanlega beðinn um að vera á öxlinni á honum þegar hann byrjar á því.

Kveðja úr foam-heimum fyrir sunnan!
MK
Passamynd
Gaui
Póstar: 3314
Skráður: 28. Nóv. 2004 18:30:14
Staðsetning: Eyjafjörður

Re: Smíðað á Grísará

Póstur eftir Gaui »

Sæll Maggi
maggikri skrifaði: 5. Jan. 2021 23:16:54Þú verður hugsanlega beðinn um að vera á öxlinni á honum þegar hann byrjar á því.
Ekkert mál. Finnst gaman að vera á öxlum. :P :lol:

8-)
Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.

Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Passamynd
Ágúst Borgþórsson
Póstar: 843
Skráður: 3. Jún. 2007 10:52:48

Re: Smíðað á Grísará

Póstur eftir Ágúst Borgþórsson »

Hún er glæsileg hjá þér Gaui
Kv.
Gústi
Passamynd
Gaui
Póstar: 3314
Skráður: 28. Nóv. 2004 18:30:14
Staðsetning: Eyjafjörður

Re: Smíðað á Grísará

Póstur eftir Gaui »

Takk Gústi.

8-)
Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.

Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Passamynd
Árni H
Póstar: 1545
Skráður: 7. Okt. 2004 10:54:00

Re: Smíðað á Grísará

Póstur eftir Árni H »

Þessi vélarhlíf mun ekki týnast ef/þegar vélin krassar :D
cowling.jpg
cowling.jpg (184.49 KiB) Skoðað 550 sinnum
Passamynd
Árni H
Póstar: 1545
Skráður: 7. Okt. 2004 10:54:00

Re: Smíðað á Grísará

Póstur eftir Árni H »

Spáð í spilin - skrokkurinn er næstur á listanum :)
teikning1.jpg
teikning1.jpg (318.21 KiB) Skoðað 510 sinnum
Passamynd
Árni H
Póstar: 1545
Skráður: 7. Okt. 2004 10:54:00

Re: Smíðað á Grísará

Póstur eftir Árni H »

Svarta röndin (sem öllu klúðri reddar) skríður yfir á vélarhlífina 8-)
cowling lítil.jpg
cowling lítil.jpg (160.39 KiB) Skoðað 333 sinnum
Passamynd
Árni H
Póstar: 1545
Skráður: 7. Okt. 2004 10:54:00

Re: Smíðað á Grísará

Póstur eftir Árni H »

Cap 232 frá Glens Models er nú að taka á sig endanlegt form en hún hefur upp á síðkastið verið kölluð "Svarta röndin", enda hefur komið í ljós að flestar (nokkrar) misfellur í smíðinni má fela á bak við breiðar, svartar rendur :D
svarta röndin 1.jpg
svarta röndin 1.jpg (314.72 KiB) Skoðað 201 sinni
svarta röndin 2.jpg
svarta röndin 2.jpg (239.91 KiB) Skoðað 201 sinni
svarta röndin 3.jpg
svarta röndin 3.jpg (357.04 KiB) Skoðað 201 sinni
Litasamsetningin er lauslega byggð á D-ETOJ, sem sjá má hér að neðan:
Svarta röndin 4.jpg
Svarta röndin 4.jpg (447.3 KiB) Skoðað 201 sinni
Svara