Smíðað á Grísará

Sýnið hvað þið eruð að smíða eða setja saman
Svara
Passamynd
Árni H
Póstar: 1579
Skráður: 7. Okt. 2004 10:54:00

Re: Smíðað á Grísará

Póstur eftir Árni H »

Þá er komið að leiðarlokum - síðasta skálin í skúrnum. Flugmódelsmiðjan að Grísará skellir í lás eftir mörg og skemmtileg ár eins og glöggt má sjá þegar þessi þráður er skoðaður. "Skúrkarnir" eru þó síður en svo af baki dottnir þótt starfsemi þeirra verði með örlítið breyttu sniði í framtíðinni :)
síðasta skálin.jpg
síðasta skálin.jpg (319.82 KiB) Skoðað 956 sinnum
Passamynd
Ágúst Borgþórsson
Póstar: 894
Skráður: 3. Jún. 2007 10:52:48

Re: Smíðað á Grísará

Póstur eftir Ágúst Borgþórsson »

:roll: ?????? :?
Kv.
Gústi
Passamynd
Árni H
Póstar: 1579
Skráður: 7. Okt. 2004 10:54:00

Re: Smíðað á Grísará

Póstur eftir Árni H »

Gamli Skúrkur seldi ofan af okkur og er að flytja sig um set - sennilega var það eina leiðin til þess að losna við okkur úr skúrnum :D
Svara