Super Decathlon
- Ágúst Borgþórsson
- Póstar: 925
- Skráður: 3. Jún. 2007 10:52:48
Re: Super Decathlon
Ég dreif í að hefja smíði á kitti sem ég keypti fyrir tveimur árum á Ebay fyrir slikk Þetta kitt er frá Dynaflite
SPECIFICATIONS
Stock Number: DYFA3035
Wingspan:89 in (2261 mm)
Wing Area: 1237 in² (80 dm²)
Weight:16-18 lb (7258-8165 g)
Fuselage Length: 69 in (1753 mm)
Requires: 2-stroke 1.08-1.8 cu in (17.7-29.5 cc) or 4-stroke 1.20-1.60 cu in (20-26 cc) glow engine
or 25-35 cc gasoline engine
SPECIFICATIONS
Stock Number: DYFA3035
Wingspan:89 in (2261 mm)
Wing Area: 1237 in² (80 dm²)
Weight:16-18 lb (7258-8165 g)
Fuselage Length: 69 in (1753 mm)
Requires: 2-stroke 1.08-1.8 cu in (17.7-29.5 cc) or 4-stroke 1.20-1.60 cu in (20-26 cc) glow engine
or 25-35 cc gasoline engine
Kv.
Gústi
Gústi
- Ágúst Borgþórsson
- Póstar: 925
- Skráður: 3. Jún. 2007 10:52:48
Re: Super Decathlon
Myndin sem hefði kanski átt að vera nr. 1
Ég geri eina breitingu á vélini, set á hana flapsa
Ég geri eina breitingu á vélini, set á hana flapsa
Kv.
Gústi
Gústi
- Ágúst Borgþórsson
- Póstar: 925
- Skráður: 3. Jún. 2007 10:52:48
Re: Super Decathlon
Áfram skal haldið spítu fyrir spítu. Það eru engin læti hérna megin
Þetta er alveg sæmilega beint er það ekki?
Hérna ákvað ég að setja flapsa á vélina og sagaði endana af rifjunum
Þennan fallega boga fæ ég með því að bleyta balsan
og pinna hann svo niður á undirlagið
Þetta eru 5 lög af 1/16"x3/8"
Þetta er alveg sæmilega beint er það ekki?
Hérna ákvað ég að setja flapsa á vélina og sagaði endana af rifjunum
Þennan fallega boga fæ ég með því að bleyta balsan
og pinna hann svo niður á undirlagið
Þetta eru 5 lög af 1/16"x3/8"
Kv.
Gústi
Gústi
- Ágúst Borgþórsson
- Póstar: 925
- Skráður: 3. Jún. 2007 10:52:48
Re: Super Decathlon
Þetta er svona að taka á sig mynd og styttist í pússivinnuna
Vængirnir eru alveg að verða tilbúnir til pússningar
Vængirnir eru alveg að verða tilbúnir til pússningar
Kv.
Gústi
Gústi
Re: Super Decathlon
Áfram Gústi -- látum balsarykið fljuga !
Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.
Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
- Ágúst Borgþórsson
- Póstar: 925
- Skráður: 3. Jún. 2007 10:52:48
Re: Super Decathlon
Það er farið að þyrlast upp rykið og þá nebbla fæ ég kvef.
En áfram skal haldið.
Þarna undir (eða yfir) þessu loki verða servoin fyrir afturhlutann.
Þá er skrokkurinn tilbúinn að mestu til klæðningar
og ég búinn að leggja hann til hliðar í bili.
Vængendarnir sagaðir út með sögini sem er búin að bíða lengi eftir verkefni.
Það kemur sér stundum vel að vera með verkfæradellu :rolleyes:
En áfram skal haldið.
Þarna undir (eða yfir) þessu loki verða servoin fyrir afturhlutann.
Þá er skrokkurinn tilbúinn að mestu til klæðningar
og ég búinn að leggja hann til hliðar í bili.
Vængendarnir sagaðir út með sögini sem er búin að bíða lengi eftir verkefni.
Það kemur sér stundum vel að vera með verkfæradellu :rolleyes:
Kv.
Gústi
Gústi
Re: Super Decathlon
Þetta er flott hjá þér - gaman að fylgjast með þessu.
- Ágúst Borgþórsson
- Póstar: 925
- Skráður: 3. Jún. 2007 10:52:48
Re: Super Decathlon
Ég hef ekki verið neitt voða duglegur við að halda smíða þræðinum við
en samt haldið sæmilega áfram við smíðarnar og er að nálgast lokastig =D
Mér finnst guli liturinn voðalega flottur, en ég held að hún sjáist betur
svona eldrauð og það verður líka hvítt í henni.
en samt haldið sæmilega áfram við smíðarnar og er að nálgast lokastig =D
Mér finnst guli liturinn voðalega flottur, en ég held að hún sjáist betur
svona eldrauð og það verður líka hvítt í henni.
Kv.
Gústi
Gústi