Síða 1 af 1

Re: Framleiðendur

Póstað: 20. Sep. 2005 20:35:19
eftir Þórir T
Sælir

Ég rakst á vél í blaði síðan í may 1998, þar er framleiðandi í Kansas sem hét amk þá FliteCraft. Starfrækt síðan 1959!

þar eru vélar sem heita A36 bonanza og 152 Aerobat, litlir og einfaldir trainerar en svoldið sniðugir samt, á þeim er
einfaldlega lúga "open door" fyrir radioið. tankur í og klár og þeir eru að tala um ianna við 2 tíma fyrir vana að setja saman.

Veit einhver einhvað um þetta fyrirtæki??


mbk

Tóti
Selfossi

Re: Framleiðendur

Póstað: 20. Sep. 2005 23:26:48
eftir Sverrir
Það finnst talsvert á Google og er almennt vel talað um þessi kit, virðist sem þau séu ekki framleidd í dag.

[quote]...produced what I think were the first and some of the best and successful ARF airplanes to hit the R/C market.[/quote]
http://www.rcuniverse.com/forum/m_17157 ... htm#171572

Re: Framleiðendur

Póstað: 21. Sep. 2005 09:45:55
eftir Þórir T
Skrítið, ef þetta er dottið upp fyrir, því þetta væri hrein snilld fyrir nýliða sem mikla fyrir sér samsetningarvinnuna.
Í augl sem ég sá var talað um þetta fyrirtæki "since 1959" bla bla....

sýnir að framl eru að reyna að finna upp hjólið...

mbk
Tóti

Re: Framleiðendur

Póstað: 21. Sep. 2005 20:28:26
eftir Agust
Er þetta eitthvað tengt málinu?
http://www.flitecraft.com
Kanski bara nafnið.



eða þessi eftirmæli
http://signal.baldwincity.com/section/o ... orypr/2292
"Funeral services for Gary W. Leonard,....He started FliteCraft in 1972, a company that manufactures radio controlled airplanes and boats, which he has owned and operated".


http://utopia.rcuniverse.com/showthread ... adid=36878




Hér er laaaangur listi yfir framleiðendur:
Hobby manufacturers
http://rcsource.hobbypeople.net/link/mfgr001.htm

(Þar rakst ég á kunnuglegar flugvélar úr myndinni The Aviator
http://www.aerotelemetry.com )