Re: Eagle II - uppvakningur
Póstað: 28. Nóv. 2008 15:08:17
Velkominn
Límið myndi ég endurnýja, filmurnar ættu að vera í lagi. Þú getur skorið út filmubút og bætt götin en það mun alltaf sjást svo það gæti kannski verið sniðugt að gera munstur í staðinn ef þú heldur að hitt angri þig eitthvað. Það er líka hægt að fá límfilmu, nú eða bara flotta límmiða. Svo kemur nú líka fyrir að venjulegt límband er notað, sérstaklega út á velli í hita leiksins.
Límið myndi ég endurnýja, filmurnar ættu að vera í lagi. Þú getur skorið út filmubút og bætt götin en það mun alltaf sjást svo það gæti kannski verið sniðugt að gera munstur í staðinn ef þú heldur að hitt angri þig eitthvað. Það er líka hægt að fá límfilmu, nú eða bara flotta límmiða. Svo kemur nú líka fyrir að venjulegt límband er notað, sérstaklega út á velli í hita leiksins.