Greatplanes F-14 smíða kit spýtur í kassa

Sýnið hvað þið eruð að smíða eða setja saman
Passamynd
maggikri
Póstar: 5627
Skráður: 2. Júl. 2005 01:26:30

Re: Greatplanes F-14 smíða kit spýtur í kassa

Póstur eftir maggikri »

Jæja best að dusta rykið af þessu kitti sem er búið að bíða í kassa hjá kallinum í nokkur ár. Set hana alla vega hérna á vinnuborðsvefinn, þó að kallinn verði ekki með neinn ofurkraft við samsetningu á vélinni.
Mynd af kassanum!
Mynd
Ofan í kassanum sem er frekar mjór með mikið af spýtum!
Mynd
Spekkar:
Mynd
Mótorstærðir sem mælt er með!
Mynd
Myndir utan á kassa!
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Retractið!
Mynd
kv
MK
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11436
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Greatplanes F-14 smíða kit spýtur í kassa

Póstur eftir Sverrir »

Hva, hvað er að gerast!? :D Fara menn loksins að smíða í „kreppunni“. :P

Bíð spenntur eftir að sjá meira :)
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Gaui
Póstar: 3645
Skráður: 28. Nóv. 2004 18:30:14
Staðsetning: Eyjafjörður

Re: Greatplanes F-14 smíða kit spýtur í kassa

Póstur eftir Gaui »

Og ekki úr bylgjupappa !

Hvað er að ské? :O
Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.

Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Passamynd
maggikri
Póstar: 5627
Skráður: 2. Júl. 2005 01:26:30

Re: Greatplanes F-14 smíða kit spýtur í kassa

Póstur eftir maggikri »

[quote=Gaui]Og ekki úr bylgjupappa !

Hvað er að ské? :O[/quote]
Ég leitaði um allt að gráum bylgjupappa en án árangurs.

kv
MK
Passamynd
Ágúst Borgþórsson
Póstar: 904
Skráður: 3. Jún. 2007 10:52:48

Re: Greatplanes F-14 smíða kit spýtur í kassa

Póstur eftir Ágúst Borgþórsson »

Haha..... Maggi !! á dauða mínum átti ég von frekar en að þú færir að smíða spítuvél sem verður svo bara að tannstönglum ef hún lendir harkalega :lol:
Kv.
Gústi
Passamynd
maggikri
Póstar: 5627
Skráður: 2. Júl. 2005 01:26:30

Re: Greatplanes F-14 smíða kit spýtur í kassa

Póstur eftir maggikri »

[quote=Ágúst Borgþórsson]Haha..... Maggi !! á dauða mínum átti ég von frekar en að þú færir að smíða spítuvél sem verður svo bara að tannstönglum ef hún lendir harkalega :lol:[/quote]
Já Gústi minn, kallinn er nú búinn að setja saman slatta af spýtuvélum, bæði frá grunni, kit og Arfa, og hokinn af reynslu í þeim efnum, að vísu allt frekar einfalt.
kv
MK
Passamynd
Ágúst Borgþórsson
Póstar: 904
Skráður: 3. Jún. 2007 10:52:48

Re: Greatplanes F-14 smíða kit spýtur í kassa

Póstur eftir Ágúst Borgþórsson »

Ég veit kúturinn minn, mátti bara til :)
Kv.
Gústi
Passamynd
Messarinn
Póstar: 936
Skráður: 1. Apr. 2005 12:44:30

Re: Greatplanes F-14 smíða kit spýtur í kassa

Póstur eftir Messarinn »

Já Maggi það er bara mikið skemtilegra að smíða úr spítum heldur enn að setja saman ARF-a
Spurðu bara Árna Hrólf, hann á fullt af samsettum spítuflugvélum og hættir svo í þeim þegar komið er að því að klæða þær, og byrjar svo bara á nýrri. ;) ;)

Það verður gaman að sjá þegar þessi F-14 fer í loftið hjá þér. Ég get ímyndað mér fartið á henni í lowpass-i ;) ;) VVVVíííiíííííííaaaaaaaoooooooommmmmmmm
Guðmundur Haraldsson Flugmódelfélag Akureyrar

A RAF engineering officers joke: Whats the difference between a fighter pilot and his aircraft? The plane stops whining when you shut down the engines.
Passamynd
maggikri
Póstar: 5627
Skráður: 2. Júl. 2005 01:26:30

Re: Greatplanes F-14 smíða kit spýtur í kassa

Póstur eftir maggikri »

Já Gummi minn, við erum svo mikið fyrir að "gera lágt" á mikilli ferð eins og þið norðanmenn orðið það.

kv
MK
Passamynd
maggikri
Póstar: 5627
Skráður: 2. Júl. 2005 01:26:30

Re: Greatplanes F-14 smíða kit spýtur í kassa

Póstur eftir maggikri »

Jæja þá er teikningin komin á borðið, sellofan yfir og líming á stélum(vertical fin 2 stk) hafin.
Mynd
Mynd
Mynd
Öll teikningin af skrokknum, varð að fara upp á loft til að taka mynd af henni, er svo stór og fyrirferðamikil.
Mynd


Tek fram að myndgæðin eru ekki stórkostleg. Þetta er allt tekið á videovél. Canon myndavélin datt í gólfið og er sennilega ónýt.
kv
MK
Svara