spurning um þetta módel?

Hér má ræða allt milli himins og jarðar
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11440
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: spurning um þetta módel?

Póstur eftir Sverrir »

T.d. hjá Towerhobbies, svo er einn til hjá Flugmódelfélagi Suðurnesja.
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Björn G Leifsson
Póstar: 2914
Skráður: 24. Apr. 2004 01:14:45

Re: spurning um þetta módel?

Póstur eftir Björn G Leifsson »

En hvað með lágþekju-útgáfuna, (man ekki nafnið,,, Cougar???) er hún örugglega útdauð??

Mg langar í svoleiðis.
"For every complex problem there is a solution that is simple, neat and wrong"
H.L. Mencken
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11440
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: spurning um þetta módel?

Póstur eftir Sverrir »

Colt, jamm hún er það.
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Björn G Leifsson
Póstar: 2914
Skráður: 24. Apr. 2004 01:14:45

Re: spurning um þetta módel?

Póstur eftir Björn G Leifsson »

Synd :(
"For every complex problem there is a solution that is simple, neat and wrong"
H.L. Mencken
Passamynd
Gaui
Póstar: 3645
Skráður: 28. Nóv. 2004 18:30:14
Staðsetning: Eyjafjörður

Re: spurning um þetta módel?

Póstur eftir Gaui »

Mig grunar að Guðjón vilji kannski smíða sína vél, en ekki setja hana saman úr nokkrum plönkum af plasti -- Og Aircore er ungað út í Keflavík, að mér skilst.
Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.

Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Passamynd
Gunni Binni
Póstar: 597
Skráður: 7. Apr. 2008 23:26:17

Re: spurning um þetta módel?

Póstur eftir Gunni Binni »

[quote=Gaui]Mig grunar að Guðjón vilji kannski smíða sína vél, en ekki setja hana saman úr nokkrum plönkum af plasti -- Og Aircore er ungað út í Keflavík, að mér skilst.[/quote]
Það er áreiðanlega rétt en til að læra að fljúga er Aircorinn góður......
kv.
GBG
Passamynd
kip
Póstar: 564
Skráður: 24. Apr. 2006 13:44:49

Re: spurning um þetta módel?

Póstur eftir kip »

Gunni er ekki fínt að slá tvær í einu og læra bæði í sama höggi :) Smíða og fljúga.. (segir arfa maður nr. 1 norðan heiða :) )
Kristinn Ingi Pétursson
Netfang: kip[hjá]kip.is | vefsíður: www.kip.is og www.stafn.is | Sími: 650 5252
Passamynd
benedikt
Póstar: 296
Skráður: 28. Feb. 2005 12:22:22

Re: spurning um þetta módel?

Póstur eftir benedikt »

Samt, að mínu mati er miklu betra að fara í loftið í fyrsta skipti með nokkur kvöld af vinnu, en nokkrar vikur af lím og balsaasma

Ég veit ekki með aircore, ég hef flogið þeim og get sagt að þar fer ekki skemmtilegt módel, en jú..hún þolir ansi skrautlegar lendingar..

Ég smíðaði robbe charter, hva..13 ára gamall ;P og var hún mitt fyrsta flugmódel, vængur fór í tvennt á girðingunni í Hamranesi ;P

Mæli samt frekar með ARF módeli, það er bara svo miklu skemmtilegra, nota tímann svo til að smíða einhverja flotta.

Minn uppáhaldstrainer er Ready2 - en hún er örlítið hraðfleyg í lendingu.. en mun betri í loopum or rollum ;P
If you ain't crashing, you ain't trying !
Passamynd
Gunni Binni
Póstar: 597
Skráður: 7. Apr. 2008 23:26:17

Re: spurning um þetta módel?

Póstur eftir Gunni Binni »

[quote=kip]Gunni er ekki fínt að slá tvær í einu og læra bæði í sama höggi :) Smíða og fljúga.. (segir arfa maður nr. 1 norðan heiða :) )[/quote]
Jú það er satt, en þegar maður er svona lélegur flugmaður eins og ég er (ég meina að sjálfsögðu var áður en ég kynntist AirCore), þá er gott að læra á eitthvað sem gefur manni flugtíma, en ekki bara smíðatíma og viðgerðartíma :)

Að vísu er Guðjón(sunnan heiða) svo ungur að hann lærir örugglega fljótt að flúga á hvað sem er.

Hvernig er það annars Guðjón jr. varst þú ekki að smíða Piper Cup?

kv.
GBG
Passamynd
Agust
Póstar: 2984
Skráður: 23. Apr. 2004 06:34:18

Re: spurning um þetta módel?

Póstur eftir Agust »

[quote=Sverrir]Colt, jamm hún er það.[/quote]
Samkvæmt framleiðandum virðist eitthvað líf vera í Colt 40. Ekki komin á Discontinued listann ennþá.

http://www.usaircore.com/techsupport/technotes.html
Bestu kveðjur
Ágúst H Bjarnason
Þytur
http://www.agust.net
Svara