Bílskúrsheimsóknir
Re: Bílskúrsheimsóknir
Tekinn var púlsinn á nokkrum módelköppum á föstudaginn var og eins og sjá má þá eru nokkrar stórglæsilegar vélar í smíðum í skúrum módelmanna. Það verður gaman að sjá þessar út á flugvelli á næstu árum.
Fokker hjá Skildi.
Eurofighter hjá Jóni.
Fokker hjá Skildi.
Eurofighter hjá Jóni.
Icelandic Volcano Yeti
Re: Bílskúrsheimsóknir
Engin smásmíði !
Er von á meira svona ?
Er von á meira svona ?
Re: Bílskúrsheimsóknir
Meistari Skjöldur stóð í stórræðum um síðustu helgi við vængstýfugerð hjá félaga Einari Páli. Hægt er að sjá fleiri myndir hér.
Og að sjálfsögðu var vélarhlífin mátuð
Og að sjálfsögðu var vélarhlífin mátuð
Icelandic Volcano Yeti
Re: Bílskúrsheimsóknir
[quote=Sverrir]Meistari Skjöldur stóð í stórræðum um síðustu helgi við vængstýfugerð hjá félaga Einari Páli. Hægt er að sjá fleiri myndir hér.
https://frettavefur.net/myndirModelmann ... C01164.jpg
https://frettavefur.net/myndirModelmann ... C01175.jpg
Og að sjálfsögðu var vélarhlífin mátuð
https://frettavefur.net/myndirModelmann ... C01178.jpg[/quote]
Minnir mig á "Silent of the lamb grímuna hans Tona Hopkins
kv
MK
https://frettavefur.net/myndirModelmann ... C01164.jpg
https://frettavefur.net/myndirModelmann ... C01175.jpg
Og að sjálfsögðu var vélarhlífin mátuð
https://frettavefur.net/myndirModelmann ... C01178.jpg[/quote]
Minnir mig á "Silent of the lamb grímuna hans Tona Hopkins
kv
MK
Re: Bílskúrsheimsóknir
Varla hægt að kalla þetta bílskúrsheimsókn, kannski réttara að segja að ég hafi lent á stofugangi.
Rakst á þessa fínu Extra 300S hjá Einari Páli, þetta er vél frá Fly-Fan með vænghaf upp á 295 cm og hún er 265 cm á lengd. 3W 150 mótor verður svo í nefinu. Sýnist á öllu að hún gæti sést út á flugvelli í sumar. Þetta er samskonar flugvél og Biggi Ívars hefur verið að fljúga.
Rakst á þessa fínu Extra 300S hjá Einari Páli, þetta er vél frá Fly-Fan með vænghaf upp á 295 cm og hún er 265 cm á lengd. 3W 150 mótor verður svo í nefinu. Sýnist á öllu að hún gæti sést út á flugvelli í sumar. Þetta er samskonar flugvél og Biggi Ívars hefur verið að fljúga.
Icelandic Volcano Yeti
Re: Bílskúrsheimsóknir
Þetta var alveg örugglega ekki bílskúrsheimsókn, þó það leynist bíll þarna inn í skýli. Leit við í hádeginu og rakst þar á eina góða vél í smíðum. Avro 504K í einum þriðja skala, 150 mótor með 32" spaða mun knýja vélina áfram. Hún verður stór, um meter á hæð þegar hún stendur í lappirnar, vængirnir eru rúmlega 360 cm og skrokkurinn um 280 cm.
Icelandic Volcano Yeti
Re: Bílskúrsheimsóknir
Þetta er engin smá vél vááá Algjört MONSTER. . . .
Hvernig vél er þetta ?
Kv. Jónas J
Hvernig vél er þetta ?
Kv. Jónas J
Í pásu
Kveðja Jónas J
Kveðja Jónas J
Re: Bílskúrsheimsóknir
Þetta er AVRO 504K, fyrsta flugvélin sem flaug á Íslandi, 3. spetember 1919. Sjá meira hér:
http://frettavefur.net/Forum/viewtopic.php?id=3089
http://frettavefur.net/Forum/viewtopic.php?id=3089
Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.
Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Re: Bílskúrsheimsóknir
Rosalega flott hjá þér Einar Páll. Hlakka mikið til að sjá þessa flugvél hjá þér
Kveðja
Kveðja
Guðmundur Haraldsson Flugmódelfélag Akureyrar
A RAF engineering officers joke: Whats the difference between a fighter pilot and his aircraft? The plane stops whining when you shut down the engines.
A RAF engineering officers joke: Whats the difference between a fighter pilot and his aircraft? The plane stops whining when you shut down the engines.
Re: Bílskúrsheimsóknir
Nú eru alla veganna þrjár innivélar í smíðum... gætu verið fleiri, maður veit aldrei með Einar Pál!
Robbe Doublehawk.
EPE Special.
Mini Piaget.
Robbe Doublehawk.
EPE Special.
Mini Piaget.
Icelandic Volcano Yeti