Síða 1 af 2

Re: Real Flight R/C simulator

Póstað: 16. Mar. 2009 15:36:40
eftir Stebbi Magg
Sælir,

Ég fjárfesti í Real Flight G4 simma og hann er mjög góður. Svo góður að öllum hérna á basenum í Abu Dhabi langar í þannig. Hann er bara gerður fyrir PC, veit einhver um góðann simma fyrir MAC?

kv
Stebbi Magg

Re: Real Flight R/C simulator

Póstað: 16. Mar. 2009 15:47:15
eftir SteinarHugi
Hér er samanburður á módelhermum sem var tekinn saman fyrir rúmu ári:
http://www.emptynestgames.com/rc_sim_chart.html

Skv. honum virkar enginn þeirra á Mac.

SH

Re: Real Flight R/C simulator

Póstað: 16. Mar. 2009 16:39:09
eftir Björn G Leifsson
[quote=Stebbi Magg]Sælir,

Ég fjárfesti í Real Flight G4 simma og hann er mjög góður. Svo góður að öllum hérna á basenum í Abu Dhabi langar í þannig. Hann er bara gerður fyrir PC, veit einhver um góðann simma fyrir MAC?

kv
Stebbi Magg[/quote]
Notar Bootcamp og Windów$-diskpart. Þannig virkar það, svo langt sem hægt er að segja að Windów$ "virki".

Re: Real Flight R/C simulator

Póstað: 16. Mar. 2009 16:56:38
eftir Fridrik
Sammála Birni, windows virkar aðeins betur á mac fartölvunni minni en gerði á gamla IBM garminum mínum nota Boot camp á makkan þá virkar allt

kv
Friðrik

Re: Real Flight R/C simulator

Póstað: 16. Mar. 2009 18:40:51
eftir Stebbi Magg
takk fyrir þetta.

Ég nota bara PC tölvur þær virka svo vel. Síðast þegar ég prófaði Mac þá var skjárinn fastur við lyklaborðið, nýþungt og bara svartur skjár með grænum stöfum. Þannig bara PC fyrir mig. En ég segi þeim frá þessu.

kv
Stebbi Magg

Re: Real Flight R/C simulator

Póstað: 20. Mar. 2009 20:32:55
eftir Sverrir
Aerofly Pro Platinum útgáfan er til fyrir Mac.

Re: Real Flight R/C simulator

Póstað: 20. Mar. 2009 20:59:01
eftir Björn G Leifsson
[quote=Stebbi Magg]takk fyrir þetta.

Ég nota bara PC tölvur þær virka svo vel...
kv
Stebbi Magg[/quote]
Hmmm.... þarf að fá að skoða þetta hjá þér. Hef aldrei kynnst PC sem virkar vel. Sérstaklega ekki eftir Vista-skiptin.

Þeim í Sovétríkjunum, sem ekki þekktu annað fannst líka Zastava virka vel :P

Re: Real Flight R/C simulator

Póstað: 20. Mar. 2009 22:52:04
eftir Haraldur
Tölvan mín hefur aldrei verið betri eftir að ég skipti yfir í Vista.
Kannski að það hafi eitthvað að gera með vélstjórann :-)

Re: Real Flight R/C simulator

Póstað: 20. Mar. 2009 22:55:35
eftir Björn G Leifsson
[quote=Sverrir]Aerofly Pro Platinum útgáfan er til fyrir Mac.[/quote]
Sko!

Re: Real Flight R/C simulator

Póstað: 20. Mar. 2009 22:56:17
eftir Björn G Leifsson
[quote=Haraldur]Tölvan mín hefur aldrei verið betri eftir að ég skipti yfir í Vista.
Kannski að það hafi eitthvað að gera með vélstjórann :-)[/quote]
Já ætli það ekki... rétt eins og með Zastava - bílstjórann... hehe :D