Síða 1 af 1

Re: Flotflugkoma FMS - 18.maí 2009

Póstað: 19. Maí. 2009 01:13:23
eftir Sverrir
Flotflugkoma FMS var haldin í kvöld í fínasta veðri, smá norðan gola var en við höfum svo sem séð það verra. Ekki voru nema fjórir þátttakendur mættir til leiks en þeir flugu bara þeimur meira.

Cub-arnir áttu ekki gott kvöld(og reyndar hafa síðustu dagar ekki verið hliðhollir Cub-um) og fór hvorugur í loftið, en þó urðu engin alvarlega tjón módelunum þó annar þeirra hafi blotnað örlítið. Seamaster og Supermarine flugu þeimur meira og skemmtu menn sér vel.

Nokkrar myndir fylgja hér að neðan en hægt er að sjá fleiri myndir í myndasafni FMS.

Talsverður fjöldi kom að fylgjast með flotflugkomunni.
Mynd

Strollan lagði svo af stað niður að vatni.
Mynd

Álftirnar urðu eitthvað æstar yfir Seamaster-num.
Mynd

Og ráku hann upp á land.
Mynd

Supermarine á fullu.
Mynd

Steini á leið að landtökustað.
Mynd

Nokkrir áhorfendur létu fara vel um sig á Vatnsenda.
Mynd

Álftunum leist bara þokkalega á Cub.
Mynd

Maggi tók vídeó af fjörinu.
Mynd

Stórglæsilegur Cub í eigu Frímanns.
Mynd

Ohó...
Mynd

Mynd

Ekki komu álftirnar til bjargar...
Mynd

Hópflug?
Mynd

Steini er með láðs og lagarvél.
Mynd

Sáttir þátttakendur. :)
Mynd

Re: Flotflugkoma FMS - 18.maí 2009

Póstað: 19. Maí. 2009 07:14:40
eftir maggikri
Svo sem ekkert við þetta að bæta nema þá kannski myndum af ritstjóranum ofl.

Alltaf í linsu leik.
Mynd
Góð mæting.
Mynd
Gott útsýni frá Vatnsenda.
Mynd

Mynd

Mynd

kv
MK

Re: Flotflugkoma FMS - 18.maí 2009

Póstað: 19. Maí. 2009 08:29:07
eftir Árni H
Flottur Supermarine!

Re: Flotflugkoma FMS - 18.maí 2009

Póstað: 19. Maí. 2009 11:46:29
eftir Ljoni
flottur flugvélafloti

Re: Flotflugkoma FMS - 18.maí 2009

Póstað: 19. Maí. 2009 15:11:32
eftir Valgeir
fallegar vélar og skemtilegar mindir :)

Re: Flotflugkoma FMS - 18.maí 2009

Póstað: 24. Maí. 2009 13:14:58
eftir maggikri
Er ekki best að geyma þetta video hérna.

Re: Flotflugkoma FMS - 18.maí 2009

Póstað: 27. Jan. 2010 01:01:40
eftir Sverrir