Síða 1 af 2

Re: Hvað heita þessar vélar?

Póstað: 30. Maí. 2009 23:17:51
eftir Páll Ágúst
Hvað heita þessar vélar og er einhverstaðar hægt að fá teikningar af þeim?

1. Mynd

2. Mynd

3. Mynd

Langar að smíða eða kaupa seinna og finnst þessar flottar, því þegar ég verð búinn að smíða/safna verð ég búinn að læra að fljúga :D

Þær eru allar teknar af vélum sem birtast efst á borðanum hér á síðunni :)

Kv. Páll

Re: Hvað heita þessar vélar?

Póstað: 30. Maí. 2009 23:28:32
eftir Guðjón
[quote=Páll Ágúst]Þær eru allar teknar af vélum sem birtast efst á borðanum hér á síðunni :)

Kv. Páll[/quote]
hehe..þurfti kannski varla að taka fram... ..en allt í lagi

ps. sorry að ég viti ekki nöfnin

Re: Hvað heita þessar vélar?

Póstað: 30. Maí. 2009 23:31:35
eftir Sverrir
Það hefði líka verið hægt að hægri smella á myndirnar fara í Properties og afrita slóðina þaðan, til að spara myndvinnslu og innsetningu í albúmið. :)

1. er Katana frá Krill > http://frettavefur.net/Forum/viewtopic.php?id=1903
2. er Extra 260 frá Cermark > http://frettavefur.net/Forum/viewtopic.php?id=1520
3. er Extra 330L frá CompArf > http://frettavefur.net/Forum/viewtopic.php?id=1555

Ekki er hægt að kaupa teikningar af þessum ákveðnu vélum en það er eflaust hægt að fá teikningar af sömu gerð einhvers staðar.

Re: Hvað heita þessar vélar?

Póstað: 30. Maí. 2009 23:31:39
eftir Páll Ágúst
jú það er betra því annars þyrtu aðrir að ýta á refresh og finna þær :)

Re: Hvað heita þessar vélar?

Póstað: 30. Maí. 2009 23:32:23
eftir Páll Ágúst
[quote=Sverrir]Það hefði líka verið hægt að hægri smella á myndirnar fara í Properties og afrita slóðina þaðan, til að spara myndvinnslu og innsetningu í albúmið. :)

1. er Katana frá Krill > http://frettavefur.net/Forum/viewtopic.php?id=1903
2. er Extra 260 frá Cermark > http://frettavefur.net/Forum/viewtopic.php?id=1520
3. er Extra 330L frá CompArf > http://frettavefur.net/Forum/viewtopic.php?id=1555

Ekki er hægt að kaupa teikningar af þessum ákveðnu vélum en það er eflaust hægt að fá teikningar af þeim einhvers staðar.[/quote]
takk, takk

Re: Hvað heita þessar vélar?

Póstað: 30. Maí. 2009 23:35:35
eftir Páll Ágúst
Heh nr. 1 á ekki að vera þarna en takk samt Sverrir.
Þessi á að vera í staðin :)

http://frettavefur.net/myndirModelmanna ... &pos=-3919

Eða er þetta sama vélin? Finnst græna nefnilega flottari :)

Re: Hvað heita þessar vélar?

Póstað: 30. Maí. 2009 23:46:10
eftir Sverrir
Breytum því.

1. er þá MX2 frá CompArf > http://frettavefur.net/Forum/viewtopic.php?id=2620

Re: Hvað heita þessar vélar?

Póstað: 30. Maí. 2009 23:47:38
eftir Páll Ágúst
jaaaaaá þetta eru ARTF vélar. Er Þröstur með þær allar, ef ekki er hægt að biðja hann að panta þær?
(samt ekki í bráð þraf fyrst að læra að fljúga) :)

Re: Hvað heita þessar vélar?

Póstað: 30. Maí. 2009 23:56:20
eftir Sverrir
Jújú þú getur beðið Þröst um að panta þær en ég geri ráð fyrir að þá þurfirðu að borga vel inn á þær fyrst. Vél 2 er ARF en hinar þurfa aðeins öðruvísi vinnubrögð svo ég myndi ekki flokka þær sem slíkar. Hér er minni gerð af CompArf í smíðum > http://frettavefur.net/Forum/viewtopic.php?id=2379.

1. Bara módelið í dag kostar rúmlega €2000.
2. Þessi með mótor kostar sennilega 110.000+ í dag.
3. Ekki til í dag en sambærileg vél kostar rúmlega €1300.

Re: Hvað heita þessar vélar?

Póstað: 1. Jún. 2009 11:43:53
eftir Páll Ágúst
En þessi?

Mynd

Er hún ARTF eða kit?