Af447

Hér má ræða allt milli himins og jarðar
Svara
Passamynd
benedikt
Póstar: 296
Skráður: 28. Feb. 2005 12:22:22

Re: Af447

Póstur eftir benedikt »

http://dagskra.ruv.is/sjonvarpid/4467260/2009/06/09/5/

hmm...

"ýmisr sérfræðingar ... hraðaskynjarar hafi bilað... aukið hraðan.... meiri en skrokkurinn þoldi"...

er þetta ekki algjört bull..

meiri líkur að vélin (tölvan) hafi haldið að vélin væri á of litlum hraða, farið í stall avoidance eða eitthvað álíka .


Mikið ritað um þetta, svo egilega ekki minnst á Flugleiðavél sem drap á hreyfli vegna reyks.
If you ain't crashing, you ain't trying !
Passamynd
Valgeir
Póstar: 185
Skráður: 11. Maí. 2009 19:21:06

Re: Af447

Póstur eftir Valgeir »

ég held bara að þessir sérfræðingar séu sjálf skipaðir rigludallar því að mótorarnir geta valla verið svo öflugir að skrokkurinngörsamlega splúndrist
"I'm in love whit my bed, we're perfect for eachother,
but my alarm clock just doesn't seem to want us together.
Jealous whore."
Adam Sandler
Passamynd
Fridrik
Póstar: 119
Skráður: 25. Okt. 2007 21:10:28

Re: Af447

Póstur eftir Fridrik »

Jú Mótornir eru mjög öflugir, en áður en flugvél fer að detta í sundur fer hún í High speed stol, eða critical Mach sem er hámarkshraðin sem vængirnir þola, þá hefðu flugmennirnir alltaf geta sent frá sér neyðarkall, finnst þetta frekar hæpinn tilgáta.

kv
Friðrik
Passamynd
Agust
Póstar: 2984
Skráður: 23. Apr. 2004 06:34:18

Re: Af447

Póstur eftir Agust »

Veðurfræðingurinn Antony Watts fjallar um veðurfarslegar aðstæður hér:
http://wattsupwiththat.com/2009/06/03/a ... -analysis/
Bestu kveðjur
Ágúst H Bjarnason
Þytur
http://www.agust.net
Svara