Módelflugvöllurinn á Geirsnefi...
Re: Módelflugvöllurinn á Geirsnefi...
Borgarskipulag Reykjavíkur samþykkti módelflugvöll á Geirsnefinu svokallaða við Elliðaár 5. maí. Verkfræðistofan Hönnun hannaði flugvöllinn fyrir flugmódelfélagið Þyt.
Teikninguna með áritun Borgarskipulags Reykjavíkur má skoða sem pdf skjal hér:
http://www.agust.net/pdf/Geirsnef-2.pdf
Á teikningunni má sjá að Borgarskipulagið vildi hafa malbikuðu breutirnar ívið norðar en fram kom á upphaflegu teikningunni frá Hönnun sem er hér: http://www.agust.net/pdf/Geirsnef-1.pdf
Nú eru liðin rúmlega tveir áratugir síðan stórhuga menn hófust handa við að hanna flugbrautir og gengu frá öllum leyfum. Á teikningunni stendur við stimpil Borgarskipulagsins 05.05.'87.
Teikninguna með áritun Borgarskipulags Reykjavíkur má skoða sem pdf skjal hér:
http://www.agust.net/pdf/Geirsnef-2.pdf
Á teikningunni má sjá að Borgarskipulagið vildi hafa malbikuðu breutirnar ívið norðar en fram kom á upphaflegu teikningunni frá Hönnun sem er hér: http://www.agust.net/pdf/Geirsnef-1.pdf
Nú eru liðin rúmlega tveir áratugir síðan stórhuga menn hófust handa við að hanna flugbrautir og gengu frá öllum leyfum. Á teikningunni stendur við stimpil Borgarskipulagsins 05.05.'87.
- Björn G Leifsson
- Póstar: 2914
- Skráður: 24. Apr. 2004 01:14:45
Re: Módelflugvöllurinn á Geirsnefi...
[quote=einarak]hvað klikkaði?[/quote]
Það fór í hundana
Það fór í hundana

"For every complex problem there is a solution that is simple, neat and wrong"
H.L. Mencken
H.L. Mencken
Re: Módelflugvöllurinn á Geirsnefi...
Það fylltist allt af hundum á Geirsnefi
Re: Módelflugvöllurinn á Geirsnefi...
[quote=Björn G Leifsson][quote=einarak]hvað klikkaði?[/quote]
Það fór í hundana
[/quote]
Það var kanski lán í óláni... ekki besti staðurinn kanski til að "dead sticka" einhvað út í móa/sjó...
Það fór í hundana

Það var kanski lán í óláni... ekki besti staðurinn kanski til að "dead sticka" einhvað út í móa/sjó...
- Páll Ágúst
- Póstar: 646
- Skráður: 2. Maí. 2009 05:00:00
Re: Módelflugvöllurinn á Geirsnefi...
er þetta samt of nálægt bílasölu IH, er þetta ekki annars þar? Og í þéttbýli.???
Verður hætt að nota völlinn í hafnarfirði?

Verður hætt að nota völlinn í hafnarfirði?

Re: Módelflugvöllurinn á Geirsnefi...
[quote=Páll Ágúst]er þetta samt of nálægt bílasölu IH, er þetta ekki annars þar? Og í þéttbýli.???
Verður hætt að nota völlinn í hafnarfirði?
[/quote]
Skoðaðu dagsetningarnar sem um er rætt.
Verður hætt að nota völlinn í hafnarfirði?

Skoðaðu dagsetningarnar sem um er rætt.

Icelandic Volcano Yeti
- Páll Ágúst
- Póstar: 646
- Skráður: 2. Maí. 2009 05:00:00
Re: Módelflugvöllurinn á Geirsnefi...
Jaaá, skil enginn bílasala og sorpustöð þarna '87 

Re: Módelflugvöllurinn á Geirsnefi...
Ég væri nú alveg til í að hafa völl í styttra færi sem væri hægt að skjótast eftir vinnu, kl16 er traffic dauðans til hafnarfjarðar þess vegna er fínt fyrir þá sem búa í efri byggðum reykjavíkur að fara á pálsvöll en það þarf að laga hann aðeins til og vegurinn að honum er því sem næst bara jeppa fær.
Re: Módelflugvöllurinn á Geirsnefi...
Það var heilmikið flogið á Geirsnefi á þessum árum. Auðvitað voru ekki malbikaðar brautir, en það gerði ekkert til. Þarna flugu menn jafnvel módelum á flotholtum. Mig minnir að bæði Rauðka og Kalli Krass hafi flogið þannig. Ég var þá að byrja að læra að fljúga og vissulega þótti manni stundum óþægilegt að hafa sjóinn svona nærri, en hann átti það til að draga að sér flugvélarnar.