Re: Hamranes 10. júní 2009
Póstað: 11. Jún. 2009 01:28:40
Ég og Gunni skelltum okkur út á Hamranes í kvöld og tókum púlsinn á mannskapnum. Ég náði nú ekki að festa alla á minniskortið en hérna eru nokkrar myndir frá kvöldinu.
Frímann mætti með Partinavia með nýjum mótorum.
Steini og Katana tóku nokkra hringi.
Gunni Binni er búinn að vera að föndra, greinilega margt til lista lagt!
Eitthvað spennandi í loftinu.
Ingólfur mætti með þessa Cessnu frá CMP og var henni frumflogið.
Einar rakst á eina gamla og góða og skellti henni í loftið. Virtist vera frekar sáttur.
Jón var með Tigershark þotuna.
Formaðurinn á fullu.
Frímann mætti með Partinavia með nýjum mótorum.
Steini og Katana tóku nokkra hringi.
Gunni Binni er búinn að vera að föndra, greinilega margt til lista lagt!
Eitthvað spennandi í loftinu.
Ingólfur mætti með þessa Cessnu frá CMP og var henni frumflogið.
Einar rakst á eina gamla og góða og skellti henni í loftið. Virtist vera frekar sáttur.
Jón var með Tigershark þotuna.
Formaðurinn á fullu.