Síða 1 af 1

Re: Elliheimilið

Póstað: 11. Des. 2005 19:54:54
eftir Agust
Ritstjórinn okkar skrifar í forystugrein fréttavefsins 7. des:

"Þetta er einn af stóru kostunum við internetið, það er alls staðar og nýtist því vel hvort heldur sem er í starfi eða leik. Höldum endilega áfram á þessari uppbygginu módelsamfélagsins hér á netinu en við Íslendingar eigum einmitt fyrsta módelfélagið sem kom sér að internetið eftir því sem best er vitað. En það gerðist fyrir rúmum 10 árum síðan eða þann 15.febrúar 1995...."

Hér liggur þessi gamla síða Þyts á elliheimili aldraðra vefsíðna:

http://brunnur.rt.is/ahb/thytur-old/thytur.html

Re: Elliheimilið

Póstað: 12. Des. 2005 09:39:46
eftir Sverrir
Takk fyrir slóðina.

Re: Elliheimilið

Póstað: 12. Des. 2005 11:49:20
eftir Ingþór
hehe, já gaman að svona sé enþá til, og greinilegt að kóðinn á bakvið er handskrifaður, kemur satt best að segja á óvart hvað hann er vel skrifaður, margir voru að klambra þessu saman með copy/paste og fengu alskonar drasl með sem þeir þorðu ekki að eyða, en greinilegt að þarna á bakvið er maður sem veit hvað hann er að gera, en tákn tímans er að í kóðanum er nokkuð frjálsleg á hinu mis elskaða taggi :D

engar tölflur eða álika vitleysa, væri sennilegt hægt að koma þessu í nútímalegt horf með einu velskrifuðu css skjali eða svo

Re: Elliheimilið

Póstað: 12. Des. 2005 12:24:51
eftir Sverrir
Talandi um blink, það var sennilega það gáfulegasta sem IE gerði á sínum tíma að hætta að styðja það. :)
En það var víst inn í gamla daga, er meira að segja nokkuð viss um að ég hafi sjálfur notað það á sínum tíma, við erum orðnir alltof gamlir strákar ;)

Talandi um gamlar vefsíður > http://modelflug.net/?page=myndir&id=15
Og svo náttúrulega gamli góði Fréttavefurinn > http://frettavefur.net/Old/