Síða 1 af 1
Re: Rafmagnsvél?
Póstað: 18. Jún. 2009 11:56:50
eftir Páll Ágúst
Re: Rafmagnsvél?
Póstað: 18. Jún. 2009 12:33:23
eftir Valgeir
þú getur öruglega fundið bensín mótor sem passar en kver væri tilgángurinn?
Re: Rafmagnsvél?
Póstað: 18. Jún. 2009 12:38:07
eftir Páll Ágúst
Enginn. Bara að pæla. Það stóð að mótorinn ætti að vera "Turnigy 42-XX size or 35-48" og ég hafði aldrei heyrt um svoleiðis bensín mótor. Fattaði svo að "googla"
Turnigy mótor og þá sá ég bara rafmagns, Málið leist

Re: Rafmagnsvél?
Póstað: 18. Jún. 2009 18:19:34
eftir Gummir
Tilgangurinn með því að hafa þessa vél svona netta og létta, er að gera þér mögulegt að nota algenga rafmagnsmótora og batterí (sem sagt á þægilegu verði !). Ef þú ætlar að nota bensín, þá væri snjallt að skella sér á vél sem er örlítið stærri, t.d. 1.4 m. vænghaf eða stærri. Þess vegan er þetta rétt athugasemd hjá Valgeir: "Hver er tilgangurinn".