Síða 1 af 1

Re: Vtol

Póstað: 21. Jún. 2009 20:05:15
eftir Páll Ágúst
Eru svona vélar til í módelum með þotu mótor (nitro bensæin hvap sem er, ekki rafmagn)? Sem geta lent eins og þyrlur :D

AV-8B Harrier þotur

Mynd

Mynd

Mynd

VTOL = Vertical Take Off Plane

Re: Vtol

Póstað: 21. Jún. 2009 21:07:49
eftir Sverrir
Skymaster er að vinna í einni. Getur fundið vídeó af henni á YouTube eða GoogleVideos.

Re: Vtol

Póstað: 21. Jún. 2009 22:05:53
eftir Valgeir

Re: Vtol

Póstað: 22. Jún. 2009 00:19:18
eftir Sverrir

Re: Vtol

Póstað: 22. Jún. 2009 01:12:34
eftir Gummir
Það er meiriháttar mál að stjórna slíkri vél. Harrier var langt á undan sínum tíma, en í dag væru menn að nota tölvu til að stjórna ansi miklu í svona vél. Hérna er dálítið skrítin vél fyrir þig:
http://www.art-tech.cn/english/ArticleS ... icleID=252
til að skoða:)
Rússar reyndu raunar líka að smíða svona vél (Yak-36)
Það er runar verið að hann nýja Vtol vél í evrópu, sem á að geta flogið eins og skrúfuþota og athafnað sig eins og þyrla. Það eru nokkuð mörg ár síðan bandaríkjamenn smíðuðu slíka vél til hernaðarnota, en þessi notar sem sagt nýjustu efni og væntanlega tölvur, til að gera þetta mögulegt. Hana á að nota við við olíuborpalla, sjúkraflug ofl. Gerir það að verkum að ekki er lengur eftirsóknarvert að hafa flugvelli nálægt spítölum.
Þetta er flókið m.a. út af þyngdarpunkti véla (hann breytist eftir hleðslu vélar þ.m.t. eldsneyti). En Harrier hefur reynst ótrúlega vel.