Síða 1 af 2

Re: Hvað er þetta?

Póstað: 23. Jún. 2009 14:00:04
eftir Björn G Leifsson
Smá sumargetraun. Innan úr hvaða flugvél er þetta?


Mynd

Re: Hvað er þetta?

Póstað: 23. Jún. 2009 15:04:37
eftir Aeroflot
Giska á B-25, Lancaster eða B-24

Re: Hvað er þetta?

Póstað: 23. Jún. 2009 22:28:08
eftir Björn G Leifsson
[quote=Aeroflot]Giska á B-25, Lancaster eða B-24[/quote]
Hehe.... of gamalt og of langt í burtu

Re: Hvað er þetta?

Póstað: 23. Jún. 2009 23:11:27
eftir Fridrik
Þessi er góð,

Ég skýt alveg út í bláinn DC-6 eða DC-4

erfitt að átta sig á hvaða flýgeldi þetta skrokk lag tilheyrir

kv
Friðrik

Re: Hvað er þetta?

Póstað: 23. Jún. 2009 23:21:21
eftir Valgeir
Ég skít á Lancaster :/

Re: Hvað er þetta?

Póstað: 23. Jún. 2009 23:35:21
eftir Aeroflot
Þetta er allt of erfitt...komdu með hint

Re: Hvað er þetta?

Póstað: 24. Jún. 2009 06:06:44
eftir Agust
Er þetta ekki móttakarinn fyrir fjarstýringuna í nýja Skymasternum hans Birgis? Þarna liggja greinilega snúrur yfir í servóin...

Re: Hvað er þetta?

Póstað: 24. Jún. 2009 18:22:20
eftir Gummir
Gæti líka verið stjórnbúnaður fyrir fallbyssurnar í nýja varðskipinu hans Björns Bjarna :) Þær nota örugglega líka servó...

Re: Hvað er þetta?

Póstað: 25. Jún. 2009 01:46:33
eftir Björn G Leifsson
[quote=Aeroflot]Þetta er allt of erfitt...komdu með hint[/quote]
Hint: Líttu þér nær, Aerflot

Re: Hvað er þetta?

Póstað: 25. Jún. 2009 10:54:22
eftir Gaui K
De Havilland Twin Otter ?