Síða 1 af 2

Re: Hugsanleg vinnurskúrs-heimsókn

Póstað: 30. Jún. 2009 01:43:56
eftir Guðjón
væri nokkuð möguleiki ef maður fynndi góðan tíma sem hentar, hvort maður gæti fengið að kíkja í vinnuskúrinn hjá einhverjum

.....bara svona uppá áð fá smá ráðleggingar við smíðar og svo bara forvitni :rolleyes:

p.s. helst á höfuðborgarsvæðinu ... ...plíííízzzz???

Re: Hugsanleg vinnurskúrs-heimsókn

Póstað: 30. Jún. 2009 16:14:15
eftir Gaui
Þú ert alltaf velkominn í skúrinn á Grísará, ef þú átt erindi norður á Akureyri

Re: Hugsanleg vinnurskúrs-heimsókn

Póstað: 30. Jún. 2009 16:19:27
eftir Guðjón
takk :) en annars veitég ekki hvort ég fari norður í ár, en ég vona það

Re: Hugsanleg vinnurskúrs-heimsókn

Póstað: 30. Jún. 2009 20:13:19
eftir Valgeir
hei Gaui má ég koma ???? :rolleyes:

Re: Hugsanleg vinnurskúrs-heimsókn

Póstað: 30. Jún. 2009 23:01:43
eftir Gaui
Auðvitað Valgeir. Það eru allir velkomnir á Grísará.

Re: Hugsanleg vinnurskúrs-heimsókn

Póstað: 1. Júl. 2009 00:23:37
eftir Páll Ágúst
Fyrst allir eru velkomnir kíki ég kanski við núna seinnipartinn í júlí :D

Re: Hugsanleg vinnurskúrs-heimsókn

Póstað: 1. Júl. 2009 10:51:00
eftir Gaui
Hlakka til !

Re: Hugsanleg vinnurskúrs-heimsókn

Póstað: 8. Júl. 2009 22:27:49
eftir Guðjón
ég er búinn að vera suða í mömmu og pabba að fara norður ´siðustu 9 naga

Re: Hugsanleg vinnurskúrs-heimsókn

Póstað: 9. Júl. 2009 15:04:10
eftir Valgeir
he he ég er fyrir norðan og er búin að vera að suða í 4 mánuði að komast til þrastar að kaupa servoa en ekkert gengur. eru þið með einkver ráð ???????





p.s. búinn að taka til í herberginu

Re: Hugsanleg vinnurskúrs-heimsókn

Póstað: 9. Júl. 2009 15:54:50
eftir ErlingJ
vaska upp og þurka af :)