Arnarvöllur - 13.júlí 2009

Hér má ræða allt milli himins og jarðar
Svara
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11648
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Arnarvöllur - 13.júlí 2009

Póstur eftir Sverrir »

Ég skundaði út á völl í blíðunni í kvöld að fljúga þotöndinni. Einar Páll, Steinþór og Gunni litu einnig við. Það má til gamans geta þess að þetta var fyrsta flug á nýyfirhöluðum mótor og með nýja skrokk en sá gamli varð ansi bensínblautur þegar smá leki kom upp. Nokkrar myndir frá samsetningunni. Þakka Steina fyrir myndatökuna.

Hmmmm, já þú meinar...
Mynd

Papparazzi var í felum á hliðarlínunni. ;)
Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
maggikri
Póstar: 5994
Skráður: 2. Júl. 2005 01:26:30

Re: Arnarvöllur - 13.júlí 2009

Póstur eftir maggikri »

Flottir!
Sorry að komast ekki, fór loksins snemma að sofa.
kv
MK
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11648
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Arnarvöllur - 13.júlí 2009

Póstur eftir Sverrir »

Góður, annað en ég. ;)
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Þórir T
Póstar: 837
Skráður: 17. Ágú. 2004 23:25:55

Re: Arnarvöllur - 13.júlí 2009

Póstur eftir Þórir T »

Sverrir, þetta þarfnast útskýringa... "smá leki"???
Hvað gerðist?? Það hlýtur að vera einhvað , fyrst menn setja bara saman aðra þotu sisona :rolleyes:
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11648
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Arnarvöllur - 13.júlí 2009

Póstur eftir Sverrir »

Tja... timbrið virkaði eins og besti þerripappír og smá fer alveg eftir því hvernig á það er litið, mótorinn drekkur um 12-15 lítra á klukkutíma svo smá er fljótt að safnast upp. :) En annars kemur smíðaþráður fljótlega.

Mynd
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Sigurður Sindri
Póstar: 61
Skráður: 15. Maí. 2008 18:44:16

Re: Arnarvöllur - 13.júlí 2009

Póstur eftir Sigurður Sindri »

flottur :-)
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11648
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Arnarvöllur - 13.júlí 2009

Póstur eftir Sverrir »

Þú líka kallinn minn. :cool:
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11648
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Arnarvöllur - 13.júlí 2009

Póstur eftir Sverrir »

Nú má sjá vídeó af frumfluginu.

Icelandic Volcano Yeti
Svara