Re: Gleðileg Jól !
Póstað: 24. Des. 2005 17:18:19
Nú er sólin farin að hækka aftur á lofti og dagurinn að lengjast. Eitt hænufet í dag. Annað á morgun. Áður en varir eru þau orðin það mörg að vorið verður á næsta leiti. Innan skamms fer því vorfiðringurinn að gera vart við sig og menn fara að keppast við að gera klárt fyrir sumarið. Alveg er það makalaust hvað tíminn líður hratt.
Gleðileg Jól!
Ágúst
Gleðileg Jól!
Ágúst