12.08.2009 - Stórskalaflugkoma á laugardag

Hér má ræða allt milli himins og jarðar
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 10825
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: 12.08.2009 - Stórskalaflugkoma á laugardag

Póstur eftir Sverrir »

Laugardaginn 15.ágúst nk. kl.10 hefst stórskalaflugkoma Einars Páls að Tungubökkum í Mosfellsbæ. Þessi flugkoma hefur í gegnum tíðina verið ein af þeim skemmtilegri og allir sem vettlingi valda hafa mætt á svæðið.

Hægt er að skoða myndir frá eldri flugkomum í myndasafni Fréttavefsins.

Sunnudagurinn 16.ágúst er til vara ef veður skyldu verða válynd á laugardeginum.
Icelandic Volcano Yeti

Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 10825
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: 12.08.2009 - Stórskalaflugkoma á laugardag

Póstur eftir Sverrir »

Lítur bara vel út með laugardaginn í augnablikinu!

Ætla menn ekki örugglega að fjölmenna?
Icelandic Volcano Yeti

Passamynd
Haraldur
Póstar: 1404
Skráður: 20. Maí. 2005 15:19:44

Re: 12.08.2009 - Stórskalaflugkoma á laugardag

Póstur eftir Haraldur »

Ég ætla að einmenna.

Passamynd
Páll Ágúst
Póstar: 646
Skráður: 2. Maí. 2009 05:00:00

Re: 12.08.2009 - Stórskalaflugkoma á laugardag

Póstur eftir Páll Ágúst »

Ég kem :)
Lífið er í loftinu
Þytur á Facebook
Flickr-ið

Passamynd
Gaui K
Póstar: 449
Skráður: 2. Maí. 2004 23:07:17

Re: 12.08.2009 - Stórskalaflugkoma á laugardag

Póstur eftir Gaui K »

Þrímennum :)

Passamynd
Guðjón
Póstar: 841
Skráður: 5. Jún. 2008 18:18:01

Re: 12.08.2009 - Stórskalaflugkoma á laugardag

Póstur eftir Guðjón »

Hugsanlega mæta 4 :)
Kv. Guðjón Bergmann, s: 6690069
---
"Ég vona að dag einn verði ég eitthvað meira en meðlimur" - Guðjón Bergmann, meðlimur

Passamynd
Agust
Póstar: 2978
Skráður: 23. Apr. 2004 06:34:18

Re: 12.08.2009 - Stórskalaflugkoma á laugardag

Póstur eftir Agust »

Hvað er stórskalamót? >Kvartskali? >2ja metra vænghaf? Bara skalamódel? Hmmm?
Bestu kveðjur
Ágúst H Bjarnason
Þytur
http://www.agust.net

Passamynd
Páll Ágúst
Póstar: 646
Skráður: 2. Maí. 2009 05:00:00

Re: 12.08.2009 - Stórskalaflugkoma á laugardag

Póstur eftir Páll Ágúst »

Ég heyrði allt yfir tveimur metrum :/
Lífið er í loftinu
Þytur á Facebook
Flickr-ið

Passamynd
Flugvelapabbi
Póstar: 589
Skráður: 2. Des. 2008 16:53:06

Re: 12.08.2009 - Stórskalaflugkoma á laugardag

Póstur eftir Flugvelapabbi »

Sæll Agust, við notum viðmið IMAA einþekjur með minst 2ja metra vænghaf, tviþekjur með 1.6m þetta eru viðmið sem við höfum notað i tæp 30 ar. Reglurnar eru ekki minar serþarfir og vona eg að sem flestir sjai ser færi að mæta og njota samverunnar i goðum felagskap. Kaffi a könnuni og bakkelsi i boði motshaldara, verið velkomnir allir sem einn.
Kv.
Einar Pall

Passamynd
Agust
Póstar: 2978
Skráður: 23. Apr. 2004 06:34:18

Re: 12.08.2009 - Stórskalaflugkoma á laugardag

Póstur eftir Agust »

Takk fyrir gott svar Einar Páll. Mig minnti þetta vera í þessum dúr.
Bestu kveðjur
Bestu kveðjur
Ágúst H Bjarnason
Þytur
http://www.agust.net

Svara