Eiturefni úðað með módel þyrlu

Hér má ræða allt milli himins og jarðar
Svara
Passamynd
Haraldur
Póstar: 1409
Skráður: 20. Maí. 2005 15:19:44

Re: Eiturefni úðað með módel þyrlu

Póstur eftir Haraldur »

Passamynd
Páll Ágúst
Póstar: 646
Skráður: 2. Maí. 2009 05:00:00

Re: Eiturefni úðað með módel þyrlu

Póstur eftir Páll Ágúst »

Jáh! Stór þyrla. Veit einhver hvernig þyrla þetta er?
Lífið er í loftinu
Þytur á Facebook
Flickr-ið
Passamynd
Björn G Leifsson
Póstar: 2914
Skráður: 24. Apr. 2004 01:14:45

Re: Eiturefni úðað með módel þyrlu

Póstur eftir Björn G Leifsson »

Hmmm..... ímyndun í þeim sem tók mydina. Þetta er bara einhver asni að fljúga fyrir utan gluggann hjá náunga sem á vídeóvél. Sá heldur að reykurinn sé skordýraeitur...
"For every complex problem there is a solution that is simple, neat and wrong"
H.L. Mencken
Passamynd
Haraldur
Póstar: 1409
Skráður: 20. Maí. 2005 15:19:44

Re: Eiturefni úðað með módel þyrlu

Póstur eftir Haraldur »

[quote=Björn G Leifsson]Hmmm..... ímyndun í þeim sem tók mydina. Þetta er bara einhver asni að fljúga fyrir utan gluggann hjá náunga sem á vídeóvél. Sá heldur að reykurinn sé skordýraeitur...[/quote]
Ályktunin er röng hjá þér.
Þetta er allveg hárrétt að verið er að dreyfa eitri með þyrlunni.

Hefði kannski átt að setja linkinn á greinina með til að koma í veg fyrir misskilning, en hér er hann,
sjá grein hér: http://gizmodo.com/5339436/spraying-pes ... -looks-fun
Passamynd
Björn G Leifsson
Póstar: 2914
Skráður: 24. Apr. 2004 01:14:45

Re: Eiturefni úðað með módel þyrlu

Póstur eftir Björn G Leifsson »

Hehe..
Mottóið mitt hefur lengi verið: not always right but never in doubt :D

Textinn á Jútjúb er::"We woke up this morning to the sound of an RC helicopter spraying what I assume is pesticide on the rice field outside our back window."

og ég gat ekki ímyndað mér að
a. nægilegt magn kæmist í þá litlu tanka sem svona kríli ber,
b. ekki væri bæði auðveldara fljótlegra ódýrara og betur dreift eitrinu með því að láta vinnumanninn labba um með eiturtankinn á bakinu.

Ojæja... allt hæg en spurning hvort það er meira leikur eða verksvit. Og svo er ekki allt rétt og satt þó það sé á einhverjum fréttavef.
Sem sagt ég efast enn. Allavega um vitið í því að dreifa pöddueitri á þennan hátt. En gaman gæti það verið, óneitanlega.
"For every complex problem there is a solution that is simple, neat and wrong"
H.L. Mencken
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11572
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Eiturefni úðað með módel þyrlu

Póstur eftir Sverrir »

Þó einhver texti sé á Gizmodo þá þarf hann ekki að vera áræðanlegri heimild sérstaklega ekki þar sem hann vísar í aðra síðu sem vísar í aðra síðu sem vísar á YouTube vídeóið...

En þyrlan er með aukatanka á sitt hvorri hlið og skala áburðardreifingar arma svo eitthvað er flugmaðurinn að gera annað en æfa vokið. ;)
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Björn G Leifsson
Póstar: 2914
Skráður: 24. Apr. 2004 01:14:45

Re: Eiturefni úðað með módel þyrlu

Póstur eftir Björn G Leifsson »

Liggjandi lasinn með fartölfuna á maganum þá er tilvalið að leita á netinu

Hér er hluti af afrakstrinum


Dú nott træ ðis att hóm!!





Hvað ætli veiðiverðirnir í Veiðivötnum segðu við þessu?


Hér er flott kropp döster módel frá Austurríki


Og svo... eftir talsverða leit:


Játa mig sigraðan :D:D:D
"For every complex problem there is a solution that is simple, neat and wrong"
H.L. Mencken
Passamynd
ErlingJ
Póstar: 216
Skráður: 20. Des. 2005 09:12:32

Re: Eiturefni úðað með módel þyrlu

Póstur eftir ErlingJ »

þatta var nú ekki beint lítið módel ;)
Passamynd
Iceman
Póstar: 9
Skráður: 1. Mar. 2006 16:48:58

Re: Eiturefni úðað með módel þyrlu

Póstur eftir Iceman »

Fyrir þá sem ekki vita þá er þetta -Yamaha RMAX- þyrla sem var hönnuð fyrir þetta fyrir mörgum árum síðan. Hugmyndin var að nota hana í að úða á stöðum í Japan þar sem ekki var hægt að koma fullvöxnum þyrlum (eða örðrum búnaði að).

Haskólar í bandaríkjunum hafa míkið notoð þær í rannsóknar verkefni tengdu Autonomus flugi (sjálfstýrðu) og þær látnar leysa ýmis verkefni, svo sem leita af hlutum á afmörkuðu svæði og ýmisleg annað.

Hún er ekki ódýr, kostaði 75.000 USD fyrir nokkrum árum síðan, sá einhvern verðmiða um daginn á 4,9 milljónir Yen.

Hún er um 70 kg þegar hún fer í loftið og er með rótor dia uppá 3 metra, mótorinn er 100 cubic ef ég man rétt.

Japanir hafa verið að fljúga svona spraying síðan 1980 en þá var eitthvað ráðuneyti í Japan sem lét byrja að þróa þetta.

Er í stærri kantinum eins og sést!
Mynd
Passamynd
Haraldur
Póstar: 1409
Skráður: 20. Maí. 2005 15:19:44

Re: Eiturefni úðað með módel þyrlu

Póstur eftir Haraldur »

Já, sæll!
Takk fyrir þessar upplýsingar.
Svara