Fréttavefsflugkoman

Hér má ræða allt milli himins og jarðar
Svara
Passamynd
Þórir T
Póstar: 837
Skráður: 17. Ágú. 2004 23:25:55

Re: Fréttavefsflugkoman

Póstur eftir Þórir T »

Mig langaði bara til að þakka Suðurnesjamönnum fyrir komuna og skemmtilegan dag, laugardaginn 14 ágúst síðastliðinn.

Það er greinilega áhugi fyrir samkomum sem þessum og nú er bara að
halda sig við efnið og að halda svona aftur. Veðrið var frábært, hæg gola, 24stiga hiti og blár himinn, (sjá myndasafnið á frettavefnum).

Vægast sagt frábær og áhyggjulaus dagur!

kv
Þórir
Smástund
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11599
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Fréttavefsflugkoman

Póstur eftir Sverrir »

Já og kærar þakkir fyrir að taka á móti okkur.

Myndirnar sem Þórir nefndi eru á þessari slóð, http://frettavefur.net/myndasafn/4/
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Þórir T
Póstar: 837
Skráður: 17. Ágú. 2004 23:25:55

Re: Fréttavefsflugkoman

Póstur eftir Þórir T »

Ég tek mér það bessaleyfi fyrir hönd okkar Smástundarmanna, að þakka Suðurnesjamönnum sérstaklega fyrir höfðinglegar móttökur og góðar aðstæður.
Veðrið frábært, sólin fór að skína um leið og við renndum innfyrir bæjarmörkin, og brautirnar til hreinnar fyrirmyndar...
Engin kröss og ekki má gleyma grillveislunni sem Sverrir Stórkokkur sá um að snara fram á mettíma. Boðið var uppá ýmsar gerðir af
pylsum, bæði twostroke og fourstroke, einnig nokkrar 20% og örfáar Bekra pylsur.... :-)

Takk fyrir okkur

Með bestu kveðju
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11599
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Fréttavefsflugkoman

Póstur eftir Sverrir »

Verði ykkur að góðu, alltaf gaman að fá góðan mannskap í heimsókn. :)
Nú bíður maður bara spenntur eftir næsta ári.

Myndir má sjá hér.
Icelandic Volcano Yeti
Svara