UHU-POR gott lím á frauðplast, Elapor, EPP. Depron...

Kanntu brögð og brellur sem fleiri hafa gagn af?
Passamynd
Agust
Póstar: 2986
Skráður: 23. Apr. 2004 06:34:18

Re: UHU-POR gott lím á frauðplast, Elapor, EPP. Depron...

Póstur eftir Agust »

Ég var að leita á netinu að góðu lími til að lagfæra gömlu Multiplex TwinJet vélina mína sem er úr "óbrjótanlegu" Elapor. Sá einhver staðar að menn mæltu með UHU-POR. Keypti límtúbu í Pennanum.

Það er greinilegt að límið binst mjög vel við Elapor frauðplastið. Þetta er snertilím sem borið er á báðar hliðar, beðið í 10-20 mínútur áður en fletirnir eru lagðir varlega saman. Grípur þá um leið.

Mynd


Bestu kveðjur
Ágúst H Bjarnason
Þytur
http://www.agust.net
Passamynd
Haraldur
Póstar: 1409
Skráður: 20. Maí. 2005 15:19:44

Re: UHU-POR gott lím á frauðplast, Elapor, EPP. Depron...

Póstur eftir Haraldur »

Ég notaði bara þetta venjulega Zap-CA lím (græna), medium consistent til að líma Acromasterinn og virkaði bara fínt. Medium límið gefur mér ca 1 mínútu til að raða hlutunum saman áður en límið tekur. Allavegana hangir hann saman ennþá.
Einnig notaði ég heitt lím.

Einnig gefur Multiplex út sérstök lím til að líma Elapor og svo eru þeir líka með filler lím í sama flokki.

Zacki ELAPOR® super liquid # 59 2728
Zacki ELAPOR® super liquid has been specially formulated in conjunction with a renowned German adhesive manufacturer. It is ideal for gluing ELAPOR® and for use with Zacki ELAPOR® fill
up reaction filler.
Of course, this adhesive also glues other materials to each other and to ELAPOR® . However, please note that Zacki - like any other CA glue - will not adhere to PTFE (Teflon®) or silicone.
Due to its low viscosity Zacki ELAPOR® is particularly good for close-fitting joints, gaps and cracks. The initial bond takes place in ten to fifteen seconds; the final cure occurs within a few
minutes. The special formulation of this adhesive eliminates the need for kicker or activator.
You can achieve superb results with Zacki ELAPOR® super liquid in conjunction with Zacki ELAPOR® fill up reaction filler (# 59 2729), especially when carrying out repairs, gluing ill-fitting joints or parts which do not line up correctly.
Contents 10g


Zacki ELAPOR® fill up # 59 2729
Zacki ELAPOR® fill up reaction filler has been developed specifically for use with ELAPOR®, and in combination with Zacki ELAPOR® super liquid. It makes an excellent gap-filler, especially
when dissimilar materials and ill-fitting components have to be joined. For this reason Zacki ELAPOR® fill up is a great help when repairs are called for.
Of course, the combination of Zacki ELAPOR® fill up and Zacki ELAPOR® super liquid also glues other materials to each other and to ELAPOR® .
Contents 15g
Passamynd
Agust
Póstar: 2986
Skráður: 23. Apr. 2004 06:34:18

Re: UHU-POR gott lím á frauðplast, Elapor, EPP. Depron...

Póstur eftir Agust »

Svo má geta þess að UHU POR leysir ekki upp styrofoam frauðplast, þ.e. einangrunarplast.


Ég notaði upphaflega CA lím við samsetninguna, en þetta UHU-POR sem er sérhæft fyrir frauðplast af öllum gerðum virkar mjög vel. Á Videóinu sést hvernig nota má límið til að útbúa lamir. Það getur verið kostur stundum að límið helst sveigjanlegt.

http://www.airmedia.se/index.php?act=vi ... ductId=465
"Mycket bra för limning av Styrofoam. Cellplast Depon Epp m.m. Våt eller kontaktlimmas."
Bestu kveðjur
Ágúst H Bjarnason
Þytur
http://www.agust.net
Passamynd
Haraldur
Póstar: 1409
Skráður: 20. Maí. 2005 15:19:44

Re: UHU-POR gott lím á frauðplast, Elapor, EPP. Depron...

Póstur eftir Haraldur »

Maður ætti kanski að ná sér í túpu.
Passamynd
Björn G Leifsson
Póstar: 2914
Skráður: 24. Apr. 2004 01:14:45

Re: UHU-POR gott lím á frauðplast, Elapor, EPP. Depron...

Póstur eftir Björn G Leifsson »

Þeir sem búa til mikið úr frauðplasti nota einmitt Helst UHU-Por. Penninn er eini staðurinn þar sem ég hef séð það.
Mynd

Þetta er hann sænski Ollie sem hefur búið til nokkrar Airbus úr Depron og er þarna með hluta úr 3,5 metra A380 módelinu sem hann reyndar er ekki búinn að klára enn eftir því sem ég best veit.
"For every complex problem there is a solution that is simple, neat and wrong"
H.L. Mencken
Loffinn

Re: UHU-POR gott lím á frauðplast, Elapor, EPP. Depron...

Póstur eftir Loffinn »

Sælir

Ég er að fara setja saman "Great Planes CAP 580 Matt Chapman FlatOuts 3D ARF 36" sem ég fékk á Towerhobbies.

í leiðbeningunum er tekið fram að nota skuli foam-safe CA, ég átti græna CA túbu og prufaði á afgangsefni en það bráðnaði bara. :(

er hægt að nota UHU POR snertilím á laminar sem þær stingast inní foamið ? (þeas. nota það ekki sem snertilím heldur lata lamirnar í samstundis áður en það þornar )
Passamynd
Haraldur
Póstar: 1409
Skráður: 20. Maí. 2005 15:19:44

Re: UHU-POR gott lím á frauðplast, Elapor, EPP. Depron...

Póstur eftir Haraldur »

Það fæst foam save lím í Handeverkshúsinu:
http://www.handverkshusid.is/shop/index ... ath=31_170

Ég mæli ekki með UHU por nema til að líma saman tvo fleti, og þá þarf að láta það
verða snerti þurrt áður en límt er saman.

Það er í gulllitaðri túbu. Svo er gott að fá með þessu activator, fæst á sama stað.
svona:
Mynd
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11708
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: UHU-POR gott lím á frauðplast, Elapor, EPP. Depron...

Póstur eftir Sverrir »

Þú ættir að skoða það að sleppa alveg þessu lamasystemi sem fylgir og nota bara límband á lamirnar!

Ég myndi líka ráðleggja þér að íhuga aðra vél, þetta er gömul hönnun, og þung, og ekki nærri því eins skemmtileg og þær vélar sem við höfum verið að fljúga í vetur. T.d. gætir þú skoðað Indoor Hawk eða Double Master í Tómstundahúsinu. Annars get ég mælt með Yak 54 eða Extra 330SC frá GP ef þú pantar frá Towerhobbies og þá Rimfire 250 mótor fyrir þær.

En flatout-in er svo sem ekkert slæm vél fyrir fyrstu skrefin en hún flýgur talsvert hraðar út af þyngdinni og er ekki jafn skemmtileg!
Icelandic Volcano Yeti
Loffinn

Re: UHU-POR gott lím á frauðplast, Elapor, EPP. Depron...

Póstur eftir Loffinn »

Takk fyrir skjót og frábær svör strákar, hvernig límband nota ég á lamirnar?
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11708
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: UHU-POR gott lím á frauðplast, Elapor, EPP. Depron...

Póstur eftir Sverrir »

Eitthvað glært og gott, hér er eitt sem er mikið notað en hefur ekki fengist hér heima. Maggi fór út í svaka tilraunir og kaup fyrir einhverju síðan, hann getur kannski varpað smá ljósi á þá reynslu?

Mynd
Icelandic Volcano Yeti
Svara