Þú ættir að skoða það að sleppa alveg þessu lamasystemi sem fylgir og nota bara límband á lamirnar!
Ég myndi líka ráðleggja þér að íhuga aðra vél, þetta er gömul hönnun, og þung, og ekki nærri því eins skemmtileg og þær vélar sem við höfum verið að fljúga í vetur. T.d. gætir þú skoðað
Indoor Hawk eða Double Master í Tómstundahúsinu. Annars get ég mælt með
Yak 54 eða
Extra 330SC frá GP ef þú pantar frá Towerhobbies og þá Rimfire 250 mótor fyrir þær.
En flatout-in er svo sem ekkert slæm vél fyrir fyrstu skrefin en hún flýgur talsvert hraðar út af þyngdinni og er ekki jafn skemmtileg!